Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.2016, Blaðsíða 38

Tímarit Máls og menningar - 01.12.2016, Blaðsíða 38
A n t o n H e l g i J ó n s s o n 38 TMM 2016 · 4 hjá Þorsteini, gleyma mér við að skoða einstök tré og stundum bara grein eða laufblað. Sumar setningar er hægt að hafa yfir með sjálfum sér aftur og aftur. … Sértu einn ertu dimmt hús: skyndilega kveikir síminn skært ljós. … Ljóðið ratar til sinna. … Ævi, það er þessi brekka … Sum kvöld eru komin til ára sinna. … Hvað hef ég getað lært af Þorsteini? Vel orðaðar setningar? Einkennir hann einhver varkárni í notkun lýsingarorða? Þegar hann notar lýsingarorð eru það yfirleitt bara ósköp venjuleg lýsingarorð sem allir nota, alltaf. Það má líka velta því fyrir sér hvernig hann notar kommur og önnur greinarmerki í ljóðum sínum og hvernig hann lætur hljóðstafi kallast á, bæði í upphafi orða og eins í lok setninga og erinda án þess að detta í sjálfkrafa hljómfall. Stundum eru orð skáldsins svo meitluð og magnþrungin að manni finnst eins og ekkert þurfi að segja meira, ekkert sé hægt að segja meira eftir að þau hafa verið lesin. Það er kaldhæðinn tónn í ljóðinu um manninn sem kemur sér ekki til að tala við gest sinn og sá tónn fannst mér lengi vera einkennandi fyrir skáldið Þorstein frá Hamri eins og ég kynntist honum í bókum á mínum yngri árum. Ég var innan við tvítugt þegar ég las fyrst ljóð eftir hann og trúlega var það ljóðið Liðsinni sem heillaði mig fyrst. Blöð og útvarp flytja okkur fregnir af þjóðamorðunum og nú ber öllum skylda til hluttekníngar: svo við rífum úr okkur hjörtun, heingjum þau utaná okkur einsog heiðursmerki og reikum úti góða stund
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.