Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.12.2016, Qupperneq 122

Tímarit Máls og menningar - 01.12.2016, Qupperneq 122
S i g r í ð u r A l b e r t s d ó t t i r 122 TMM 2016 · 4 Þetta eru allt saman höfundar sem eru enn virkir og hafa verið undan- farna áratugi. Nú, af eldri höfundum má nefna marga. Ég verð einfaldlega að byrja á Arthur Rimbaud, Charles Baudelaire, Lautréamont. Strax á eftir Stéphane Mallarmé, Guillaume Apollinaire, Pierre Reverdy og allt súrrealistagengið og fylgihnettir: André Breton, Philippe Soupault, Louis Aragon, Paul Eluard, Jacques Prévert, Antonin Artaud, Tristan Tzara, Max Jacob, Blaise Cendrars o. s. frv. Af höfundum sem tengjast súrrealistum verður að nefna Georges Bataille fyrstan manna. Af ljóðskáldum tuttugustu aldar eru aðalmennirnir í fjölskyldunni frá eftirtöldum löndum: Rússlandi, Ítalíu, Spáni, Grikklandi, Portúgal, Dan- mörku. Það hefur ekkert með þjóðerni að gera, það hefur bara æxlast þannig að t.d. grísku skáldin Gíorgos Seferis, Yannis Ritsos og síðast en ekki síst Odysseifur Elytis hafa komist framarlega á bekk í fjölskyldumyndinni. Ekki allir á sama tíma. Seferis í gegnum þýðingar nafna míns A. Magnús- sonar á Goðsögu þegar ég var um tvítugt, Elytis löngu síðar þegar koma loks almennilegar þýðingar á frönsku. Í gegnum stórskáldið Fernando Pessoa hef ég kynnst fleiri Portúgölum sem höfða til mín. Spánn er ekki bara með Lorca, ekki síður Vicente Aleixandre, þann dýrðlega Sevillabúa og andlega onkel. Fyrsti Ítalinn sem ég dýrkaði var Salvatore Quasimodo, þá var ég enn í menntó og hann var til í Penguin-útgáfu, ég á enn áritað eintak sem ég fékk að gjöf frá Vilmundi. Svo löngu síðar komu þeir Eugenio Montale, Mario Luzi, Guiseppe Ungaretti, Cesare Pavese etc. Frá Danmörku koma margir sem ég kynntist ungur og síðan hafa bæst við snilldarpóet svo sem Henrik Nordbrandt, Pia Tafdrup, Sören Ulrik Thomsen og þannig mætti áfram telja. Rússland: Vladímír Majakovskí, Boris Pasternak, Marína Tsvetajeva, öll á fremsta bekk á fjölskyldumyndinni. Svo grillir í marga bak við þau. Hingað til hef ég aðallega verið að hugsa um ljóðskáld, en þar sem ég er líka leikritahöfundur og skrifa skáldsögur, þá er önnur deild sem ég þyrfti að minnast á þar. Einn verð ég að nefna af því að hann er bæði í ljóða- og leikhúsdeildinni: Bertolt Brecht, hann verður að vera með. Hér erum við til dæmis ekki enn farin að tala um klassíska höfunda. Denis Diderot, Marquis de Sade, Voltaire frá hinni dýrðlegu 18. öld og þannig gætum við þrætt okkur aftur í Eskýlos, Hómer og marga texta Biblíunnar. Við eigum líka eftir að tala um íslenskar bókmenntir að fornu og nýju sem hafa verið mér mikilvægar. Fornsögurnar las ég fyrir mömmu þegar hún var við heimilisstörfin, þetta hljómar eins og einhverjar ýkjur, en svona var þetta nú samt. Ég las Íslendingasögurnar og Fornaldarsögur Norðurlanda. Ekki má gleyma því að þetta var löngu fyrir sjónvarp og útvarpið heyrðist oft úr mikilli fjarlægð. Í viðtalinu við Silju Aðalsteinsdóttur gerði ég ítarlega grein fyrir því sem
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.