Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1939, Blaðsíða 13

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1939, Blaðsíða 13
11 Dánarorsakir skiplast þannig niður, þegar laldar eru í röð 10 liinar algengustu: allra %0 allra Tals mannsláta landsma Ellihrumleiki . 171 147,4 1,4 Krabhamein og sarkmein . 103 140,5 1,4 Lungnahólga . 124 106,9 1,0 Hjartasjúkdómar . 121 104,3 1,0 Heilahlóðfall 119 102,6 1,0 Berklaveiki 94 81,0 0,8 siys 55 47,4 0,5 Inflúenza 28 24,1 0,2 Sjúkdómar í lífæðunum 21 18,1 0,2 Meðfætt fjörleysi ungbarna . . . 21 18,1 0,2 Önnur og óþekkt dauðamein . . . . 243 209,6 2,0 Dánartala ársins er 9,7 og er enn lægsta dánartala, sem skráð hefur verið hér á Iandi. Skrifast dánartalan nú í fyrsta sinni með einum heilum tölustaf. Lægsta dánartala áður var á næstliðnu ári (1938: 10,2%0). Ungbarnadauðinn er 37,3%0 lifandi fæddra og lítið eitt hærri en á síðastliðnu ári, er hann var lægri en nokkru sinni áður (28,3%0), og að því er bezt verður vitað, mettala i veröldinni. Berkladauðinn er og minni en noltkru sinni áður (0,8%o). Dauði úr krabbameini er svip- aður og gerzt hefur (1,4%C). Barnkoman minnkar með hverju ári og er 19,4^(1938: 19,1%C\ 1937: 20,4%,; 1936: 22,í%0; 1935: 22,8&). Læknar láta þessa getið: Bíldudals. Fólkinu fækkar heldur í sveitunum, en lítils háttar aukn- ing' er hér í kauptúninu. Óvenju margt er hér af gömlu fólki í hérað- 'nu, fjölmarg'ir á aldrinum 70—90 ára og nokkrir þar yfir. 1 kona dó hér síðastliðið sumar, rúmlega 100 ára gömul. Ekki hafði hún verið víðförul um ævina, því að hún hafði einu sinni farið til ísafjarðar, en annars alið allan sinn aldur í Tálknafirði og Arnarfirði. Flatcyrar. Eins og undanfarið hefur fólki farið fækkandi í hérað- hui þetta ár. Bæði er, að eitthvað af fólki flyz.t hurt, og fæðingar eru fáar. Ögur. Fólki fer stöðugt fækkandi í héraðinu vegna bnrtflutninga. Hólmavíkur. Fólki fjölgar i héraðinu jafnt og þétt, þö að nokkuð heri á burtflutningi fólks til Reykjavíkur á þessu ári, sem er óvenju- 'egt. Hofsós. Fólki fækkar stöðugt í sveitunum, en nálægir kaupstaðir lokka það til sín. Norðfj. Fólki hefur heldur fækkað í héraðinu þetta ár, og kemur öll fækkunin á kaupstaðinn. Atvinna við sjóinn áruin saman svo •'ýr og útlit svo slæmt, að menn eru farnir að missa trú á framtíð sina hér. Síðu. Fólki fer stöðugt fækkandi í héraðinu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.