Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1939, Blaðsíða 37

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1939, Blaðsíða 37
35 og veiktust á líkum tíiua, sum samdægurs. Helztu kvartanir sjúk- lin ganna voru: Slen og' magnleysi, skjálftahrollur, beinverkir í út- limum og ínjóbaki, svitakóf, lystarleysi, j)orsti, oftast höfuðverkur og stundum blóðnasir. Kvörtuðu sumir sjúklingarnir um velgju og ónot, ~—3 dögum áður en sóttin skall á. Við rannsókn á sjúklingunum, sem yfirleitt voru þungt haldnir og alteknir af eiturverkunum, fölir í andliti, kemur í Ijós hár sótthiti, roði í hálsi og' stundum skóf á tungu, hægur púls, um 70, þótt sótthiti sé um 40° á C. Hósti er í byrjun veikinnar enginn eða þá svo lítið áberandi, að eftir honum er ekki lekið sérstaklega, þar eð önnur einkenni hera hann ofurliði. Að liðn- um 2—4 dögum koma frekari einkenni i ljós, bólgueinkenni í lung- um, sem fyrst verður vart í einum lungnalappa, en skríður eftir lung- anu í þann næsta, og getur tekið bæði lungun, ef „skriðdýrsháttur- inn“ er nógu magnaður. Er j)á öndun „bronchovesikuIær“ og hrygglu- Id.jóð ýmist fín, meðalgróf eða gróf. Deyfa finnst, ef útbreiðsla er nokkur að ráði, í lungnalappa, og því betur sem bólgublettur er stærri. Einkennin eru í byrjun venjulega aðeins í öðru lunganu á bletti, oftast basalt, en skríða svo upp eftir lunganu og ef til vill yfir i hitt lungað, eins og uin var getið. Lof og dýrð sé röntgengeislunum: Hér koma þeir með sjóninni og heyrninni til ómetanlegrar blessunar. Þó lítið heyrist við hlustun fyrstu dagana, sýna þeir skuggabletti, sem oft eru furðu stórir og venjulegast taka yfir barnslófastóra bletti í einum lappa, en smábreiðast svo rit, eftir því sem veikin ágerist og verður j)yngri. Meginþorra sjúklinganna hér var hægt að fylgja eftir vikulega og' á 10 daga fresti með gegnlýsingum og röntgenmyndum, °g þóttist ég sannfærður um, að psittacosis væri hér á ferð, eftir skrið- dýrslegri hegðun þeirrar veiki annars staðar að dæma. Röntgenskoð- anir eru nauðsynlegar til þess að geta fylgt veikinni eftir. Hjartastarf- sexni er oft slölc, og verður að hafa vakandi aug'a á henni. Púlsinn er hægur, linur, stundum „dikrot“, og blóðþrýstingur var lágur hjá karl- oianninum (70 ára), sem veikina fékk. Blóðmynd sýnir venjulegast >»leukopeni“, og blóðsökk er hátt. Þvagrannsókn negatív. Herpes labialis var á engum þessara sjúklinga né cyanosis, en meira bar á fölva á andlitum sjúklinganna, sem stafa mun af veikri hjartastarf- semi. Takstingur ýmist enginn eða mjög lítið áberandi. Við notuðum & B 693 við veikinni. Það A’irðist gera gagn, en „specific.um“ er jiað ekki. Menn vita ekki með vissu, hvernig veikin berst úr fuglinum yfir á menn, en sennilega verður það úr ryki úr fiðrinu við reyting'- ona með öndun og ef til vill um sprungur, þótt ólíklegra sé. Engir yeiðimenn veiktust (minni sýkingarhætta undir beru lofti heldur en j kompum, þar sem fýllinn er reyttur í landi). Flesta sýkti þurrfýll- lnn> enda meira ryk úr honum heldur en blautfýlnum. Mjög er erfitt oð bera kennsl á sjúkdóm þenna í byrjun og greina hann frá öðrum s.)úkdómum, eins og' t. d. inflúenzu, kveflungnabólgu og taugaveiki. Iiér gekk engin inflúenza eða kveflungnabólga um þetta leyti. Við olg'engar lungnabólgur koma einkenni fram fyrr, og' meira ber á mæði, eyanosis, herpes og sting, og ekki síður hósta og brjósthroða og upp- gangi. Uppgangur er enginn fyrstu dagana, en kemur síðar fram, er btill og ekki „purúlent“. Ryðlitaður reyndist hann frá 2 sjúklingum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.