Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1939, Page 46

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1939, Page 46
44 Þingeyri, sem allir virðast nn hranstir á. Sonur á því heimili uni Lví tugsaldur dvaldi á Vífilsstöðum fyrir 10 árum síðan vegna adenitis hili. Hann kennir sér nú einskis meins. Verður því lítið uin það sagt, hvar þessi hafi smitazt. Þetta er þá berklasaga ársins. Hún bendir enn sem fyrr í þá átt, að þótt maður álíti sig þekkja sína hjörð út í æsar, þá er seint hægt að fullyrða neitt í þessum efnum. Flateyrar. Pirquetrannsókn var gerð á öllum skólabörnum nema 1- Ástandið virðist svipað og verið hefur síðustu árin. 1 sjúklingur er vitanlega með smitandi lungnaberkla. Hann er fullvinnufær og vill ekki fara á hæli. Enda þótt brýnd hafi verið fyrir honum varfærni, stafar vafalaust hætta af honum. Barn á Suðureyri dó, að því er ég' held eftir lýsingu, úr meningitis tub. Annars sá ég barnið aldrei. Mín var ekki leitað fyrr en svo, að barnið dó, á meðan verið var að útvega bát, svo að ég' kæmist til að skoða það. Varð þess vegna ekki af ferð- inni. Annað barn, 4 ára, úr Súgandafirði, dó úr meningitis tub. Mín var snenima á árinu vitjað til þessa barns, sem þá var með langvar- andi hita af adenitis tub. Ég lét flytja barnið í Ísafjarðarspítala, og' þar dó það úr meningitis rétt fyrir áramótin. 57 ára gömul kona á Suðureyri dó úr spondylitis tub. Hún vitjaði mín í fvrsta sinn á þessu ári og' var ekki áður skráð. Hún hafði lengi gengið með þrautir í baki, sem ekkert hafði verið hirt um. Þegar ég sá hana, var kominn fistill út frá berklaskemmd. Hún vildi ekki fara á sjúkrahús og dó í heima- húsum fyrir áramótin. ísafj. í ísafjarðarhéraði liafa verið berklaprófaðir síðustu 5 ár (193a —1939) samtals 1048 börn á aldrinum 1—14 ára (meiri parturinn endurprófaður árlega eða ca. 700 börn), og af þeim eru Moro -í- 172, eða 1(5,4%. Kennarar allra skólanna og öll Moro + börn voru g'egn- lýst, og fannst ekkert athugavert. Ögur. Nokkrir sjúklingar á árinu, þar af 1 tilfelli alveg' nýtt frá gömlu berklaheimili. Berklapróf gert á öllum skólabörnum eins og undanfarið, en enn hefur ekki verið hægt að koma við alls herjar rannsókn á unglingum héraðsins vegna strjálbýlis og mikils kostn- aðar við ferðalög. Enginn Moro -r- frá í fyrra reyndist Moro -f- í ár. Hólmavikur. Berklayfirlæknir kom til Hólmavíkur í ágústbyrjun og röntgenskoðaði alla þá, er þangað höfðu verið boðaðir að undirlagi héraðslæknis samkvæmt berklaprófi áður. Er afar lærdómsríkt fvrir héraðslækna að fá tækifæri til að fylgjast með jafnrækilegri rann- sókn á öllum grunsömum og hér fór fram. Gerir það aðstöðu okkar stórum betri að fylgjast með berldaveikum í héruðunum eftir á um næstu árabil og á þann hátt verða athafnasamari um allar berkla- varnir. Miðfí. Berklaveiki virðist fara greinilega minnkandi í héraðinu. Blönduós. Virðist fara þverrandi í héraðinu. Berklapróf var gert a skólabörnum í sambandi við skólaskoðun og auk þess boðuð til rann- sóknar öll yngri börn til 2 ára aldurs. Komu flest þeirra. Niðurstaðan varð sú, að af 176 börnum yngri en 10 ára reyndust 4 en af 160 börnum á 10—13 áraaldri 11. I flestum tilfellum er hægt að gera sér ljósa grein fyrir, hvar hin tuberkúlínjákvæðu börn hafa smitazt.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200

x

Heilbrigðisskýrslur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.