Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1939, Blaðsíða 117

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1939, Blaðsíða 117
Akureyrar. Um hreinlætisástandið utanhúss í bænum er það að segja, að það má teljast mjög sómasamlegt, nema hvað nokkuð ber á rusli og sorpi í kringum sorpílátin, sem, eins og getið er um í síðustu ársskýrslu, eru víðast hvar alveg ómöguleg, en ég hef ekki enn þá getað fengið endurbætt vegna fjárhagsörðugleika bæjarins. Höfðahverfis. Byggð hafa verið á 4 bæjuni í héraðinu íbúðarhús, öll úr steinsteypu, 1 úr R-steini. Vatnssalerni er í 3 af þeim, steypibað i 1, og gert er ráð fyrir baði í 2. Þrifnaður innan.húss og utan mun vera sæmilegur á allflestum heimilum. Húsavíkur. Fremur lítið bygg't þetta ár, en þó eitthvað á stöku stað í sveitunum. Annars eru húsakynni að útliti víða sæmileg, en i reynd- inni er mikill fjöldi nýrra og' nýlegra húsa bæði kaldur og rakur, hvað sem því veldur. Þrifnaður er yfirleitt í góðu lagi, en j>ó vantar enn talsvert víða salerni. Eins vantar hér almenn skólpræsi. Öxarfj. Þorri íbúðarhúsa hér er nýr, og öll umgengni hefur, frá því að ég' þekki til, verið í betra lagi þess, er ég hef séð hér á landi. Fyrst eftir að byggingaröld hófst hér, var oft ömurlegt um að litast í hin- um nýju húsum, er oft voru sjálf hálfköruð. Gaf að líta í þessum húsakynnum, er voru að sniði gjörólík hinum fyrri, skælda rúm- stæðisræfla með úlfgráum þunnum Gefjunnarábreiðum í bezta lagi, sligað borðskrifli, en engan stól. Stóll var yfir höfuð ekki til í neinni niynd né hafði verið á fjölda heimila, hvað þá legubekkur. Siðustu ár hefur útlitið innan húss, og utan reyndar líka, tekið miklum breyt- ingum. Lakast gengur með það, sem er sameign, eins og læknisbú- stað, samkomuhús, kirkjur og grafreiti. Líldega er læknisbústaður oinna vanræktasta vistarvera héraðsins. Lítið má laglega fara, og' víða um land hef ég' séð sóðalega gerðar sáðsléttur og' girðingu eftir því. Þessi utanhússmenning hefur alltaf verið mikil hér. Menn hafa gengið þokkalega frá. 5 ný ibúðarhús voru byg'gð í sveitum á árinu og lokið við nokkur frá fyrra ári. Einnig nokkrar viðbyggingar og peningshús. Allt var þetta þó heldur með minna móti. í öllum hinum nýju íbúðar- húsum, en þau hafa risið á þorra bæja á síðasta áratug', er miðstöðvar- hitun (tel ekki 5 rafstöðvar, þar eð í hæsta lagi 2 hita hús). Fyrst voru alls staðar miðstöðvar út frá eldstóm, en jiað hefur gefizt illa, °g eru víða komnir katlar. Á Raufarhöfn munu hafa verið byggð 3 ný ibúðarhús. Þistiljj. Ný íbúðarhús engin reist á árinu. Byrjað á smíði tveggja íbúðarhúsa, en stöðvaðist vegna skorts á efni. Vopnafj. Á einum bæ var byggt lítið steinhús. Á öðrum lokið við íbúðarhús. Á þriðja bænum var steyptur kjallari að íbúðarhúsi og gerður íbúðarfær, en ljúka á við húsið á næsta ári. í kauptúninu var hygg't 1 snoturt hús úr steinsteypu. Þi'ifnaði er að sjálfsögðu nokkuð ábóta vant. Virðist mér kauptúnið sízt standa framar sveitinni í þeim efnum. Hróarstungu. Húsakynni fara heldur batnandi og einnig þrifnaður :ið nokkru leyti. 2 ný steinsteypuhús með miðstöð og' vatnsleiðslu reist á ái'inu, eix salernum sést ekki votta fyrir. Einn höfuðókostur ^yígir þessum nýju húsum, en það er kuldinn og' rakinn. Þessar mið- stöðvareldavélar fullnægja ekki upphitunarþörf húsanna, að minnsta
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.