Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1939, Blaðsíða 40

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1939, Blaðsíða 40
38 Syphilis. Sjúklingar með þann sjúkdóm eru þessir: Aldur, ár 15—20 20—30 30—40 40—60 Syphilis M. K. M. K. M. K. M. K. Samtals primaria............ „ „ 3 „ 2 1 1 „ 7 secundaria ......... „ „ „ „ 1 „ „ „ 1 tertiaria ............... „ 1 „ „ „ „ „ 1 Samtals . „ „ 4 „ 3 1 1 „ 9 Hér eru ekki skráðir nema nýir sjúklingar á árinu. Sjúklingar, sem hafa verið skráðir áður og hafa verið til lækninga á þessu ári, eru ekki meðtaldir, heldur ekki þeir sjúklingar, sem lagðir voru inn á 6. deild og eru taldir þar. Af þessum 9 sjúklingum eru 8 íslendingar, en 1 útlendingur. Af íslendingunum eru 6 búsettir í Reykjavík, 1 á Sauðárkróki og í í Hafnarfirði. Aðeins 2 af þeim 7 sjúklingum, sem höfðu syphilis primaria, höfðu smitazt í útlöndum, hinir allir hér á landi. Hefur tekizt að rekja uppruna sjúkdómsins hjá öllum sjúk- lingunum, sem hér eru taldir, nema einum. Lækningu 5 þessara sjúklinga er nú lokið, en 3 eru enn undir læknishendi. Að öðru leyti láta læknar þessa getið: Rvík. Af sjúklingum á árinu 1939 voru 21 lekandasjúklingur út- lendur og 1 sárasóttar. Hafnarfi. Ég er hræddur um, að kynsjúkdómar breiðist hér út, því að unga fólkið virðist allfrjálslynt i þeim sökum, sérstaklega kven- fólkið gagnvart útlendingum, og verstar eru telpur um og yfir fermingu. Borgarfi. Kynsjúkdóma varð ekki vart. Óíafsvikur. Þetta ár ekkert tilfelli af gonorrhoea né öðrum kvn- sjúkdómum. Bíldudals. Enginn sjúklingur á árinu. Hölmavíkur. 1 sjúklingur. Blönduós. Kynsjúkdómar gera enn ekki vart við sig, og má það i raun og veru teljast merkilegt, einkum að því er Skagaströnd snertir. Sauðárkróks. 2 tilfelli af lekanda komu fyrir á árinu, piltur og stúlka. Batnaði báðum að fullu, að því er séð varð. Af syphilis er skráð 1 tilfelli. Var það maður, er hafði legið alllengi með útbrot og hita, er reyndist stafa frá lues. Batnaði honum við salvarsan. Fluttist síðan til Reykjavíkur og heldur þar áfram lækningu hjá kynsjúk- dómalækni. Hvaðan smitun hans stafar, er alls óvíst. Ólafsfi. Á árinu komu fyrir 4 tilfelli af lekanda. í febrúar veiktist telpa á 2. ári af vaginitis gonorrhoica, og var ekki unnt að komast fyrir smitun. í júní veiktist piltur úr Vestmannaeyjum, og gaf hann upp stúlku hér í kauptúninu, er hann hefði haft mök við. I júlí veikt- ist annar aðkomupiltur af Austfjörðum og hinn þriðji hér í kaup- túninu. Hinn fyrri gaf upp áðurnefnda stúlku, en hinn þriðji þóttist ekkert vita, enda hálfgerður auli. Stúlkan var rannsökuð oftar en einu sinni, án jiess að sýklar fyndust, og leikur hún lausum hala enn þá, eftir að hafa fengið rækilega aðvörun. Mig grunar, að hún haíi smitað alla þessa 4 sjúklinga og enn fremur pilt, sem talinn er í desember 1938. Stúlka þessi var mikið með áðurnefnt barn.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.