Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1939, Blaðsíða 94
92
legra, þótt meira hefði mátt verða, t. d. þegar ínaður hlaut olíufat í
hausinn ofan af stóru skipi. Lítilfjörlegur heilahristingur og nokk-
urt sár.
Vopnajj. Fract. femoris 1 — drengur 7 ára með osteopsathyrosis
congenita — radii typica 1, antibrachii 1 barn, ossis frontis 1 — hestur
sló barn í ennið — ossis metatarsi 1. Vulnus incis. 4, contus. 5. Con-
tusiones 3. Distorsiones 3. Combustiones 2. Bruni á fingrum af eitur-
sóda 1.
Hróarstungu. Fract. humeri 1 (maður datt í glímu), Collesi t (kona
datt á svelli), claviculae 1, (maður datt á öxlina), proc. coroxr. et lux.
axillaris 1 (kona féll niður í kjallara), costae 2. Distorsiones pedis 5
(3 tilfelli í leikfimi eða glímu, 2 duttu af hestbaki). Contusiones 2.
Vuln. puncta et incisa 5. Ýmis traumata 10. 1 kona tók inn „rottu-
eitur“ og dó eftir nokkra klukkutíma. Var áður búin að gera tilraunir
til að skera sig' á æð með rakblaði. í annað skipti ralt hxín nál inn í
framhandlegg. í hvorugt skiptið var læknir sóttur vegna þess, að
konan vildi það ekki. í síðasta skiptið var þó læknis vitjað, en er hann
kom, var konan moribunda. 1 kona drukknaði með þeim hætti, að
hún var að fara yfir Jökulsá á „kláfi“, en þegar „kláfurinn" var rétt
kominn að landi, bilaði önnur hliðin og konan steyptist í ána.
Seyðisfj. 5 ára drengur drukknaði við bæjarbryggjuna. Fannst ekki,
fyrr en eftir margar klukkustundir. Lífgunartilraunir reyndust á-
rangurslausar. 1 árs drengur brenndist til bana. Datt ofan í sjóðandi
þvottabala og lézt eftir 1 klukkustund.
Norðfj. Fract. fibulae 1, antibracliii complic. 1, malleol. intern. 1,
costae 3, radii typica 1. Versta brotið var auðvitað framhandleggs-
brotið. Var það Englendingur af togara. Hafði hann orðið fyrir hlera.
Voru stór sár og vöðvar marðir í sundur. Taldi læknir sá, sem sendi
hann, amputatio helzt koma til greina. Hjá því varð þó komizt, og greri
sjúklingurinn sæmilega með allgóðri functio — vona ég. En hann fór
heim, áður en xítséð Arar nm það.
Reyðarfj. Mörg smáslys, eins og gengur og gerist, krókstungur,
skurðir, mar og bruni, engin meiri háttar slvs önnur en hrot. Fract.
femor. 1, cláviculae 2, scapulae 1, costae 3, malleolaris 1. Lux. humeri
1, cubiti 1.
Berufj. UndiiTÍstuspaði, sem notaður var til að skera niður hey með,
féll ofan af heystæði og lenti á 11 ára dreng. Hjóst hásinin nærri
í sundur á öðrunx fæti lians. Sjómaður var nýbúinn að setja í gang
bátamótor, rann til á botnþilju, og lenti þá nagli á „sving“-hjólinu í
hné honuin, og varð af mikið sár. Ef allt er í lagi, á nagli þessi, sem
er handfang til þess að sniía í gang með, að dragast inn af gormi í
hjólinu, jafnskjótt og höndin sleppir af honum, en sé gormurinn bil-
aður, stendur naglinn iit xír hjólinu, og er það stórkostlega varasanxt.
Er þetta 2. tilfelli af þessu tagi nú á 2 árum. 1 maður fékk fract. clavi-
culae við að falla á öxlina, er hestur datt með hann. Annar maður,
sem var í brúaivinnu, fékk fract. fibulae við að tré féll niður á fót
hans. Önnur xneiðsli sinávægileg. Vuln contus. 7, incisa 6, puncta 5.
Distorsiones 2.
Síðu. Eina stórslysið var það, að piltur uxn tvítugt drukknaði í