Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1939, Blaðsíða 113

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1939, Blaðsíða 113
111 4. Húsakvnni. Þrifnaður. Læknar láta þessa getið: Rvík. Oft berast kvartanir um lélegar íbúðir, og er það venjan, að heilbrigðisfulltrúinn, eða oftast ég' og heilbrigðisfulltrúinn, fari á vett- vang og láti í ljósi álit og bendi á, hvað gera þurfi, svo að húsnæðið geti talizt íbúðarhæft. Mest kveður að þessum kvörtunum um kjall- araíbúðir, enda er fjöldi þeirra þannig, að ekki geta talizt manna- bústaðir. Verst er þó, að iðulega kemur fyrir, þegar slíkar íbúðir eru bannaðar, að fólk er jafnóðum koniið í þær aftur. Er það húsnæðis- eklan, sem þessu veldur. Samkvæmt þessa árs skoðun kjaliaraíbúða, sem lokið var 7. júní, voru taldar 1140 kjallaraíbúðir i Reykjavík. Næsta ár á undan voru þær 1109. Þessar íbúðir voru flokkaðar þannig': Góðar 155 (228). Sæmilegar 557 (543). Lélegar 213 (223). Mjög lé- legar 141 ((52). Óhæfar 51 (30). í smíðum 8. Mannlausar 14. Lokaðar 1. Tölurnar í svigum eru fyrra árs tölur. í þessum íbúðum áttu heima 3515 (2482) fullorðnir og 1112 (1077) börn. Seint gengur að útrýma hér alveg útisalernum og fá vatnssalerni í staðinn. Þó eru nú á döf- inni tillögur um það, að bærinn láti þetta sérstaklega til sín taka, iielzt á þann hátt að veita fé í þessu skyni. Mundi það sjálfsagt borga sig, því að þá yrði um leið aflétt kostnaði við salernahreinsun. Á þessu ári eru útisalerni talin vera í Reykjavík samtals 538, þar af voru 495 á kaupstaðarlóðinni, 10 i Skildinganesþorpi og 33 á Grímstaðaholti. Af þessum salernum eru enn talsvert mörg í eða rétt við miðbæinn °g við ýmsar aðalgöturnar. Skipaskagci. Húsakynni í sveitum héraðsins mega teljast vel sæmi- ]eg, lítið af léle gum bæjarhúsum. A Akranesi eru yfirleitt mikil hiisa- hynni og margt um tiitölulega ný hús, bæði steinhús og timburhús. Hús þessi reynast auðvitað mjög misjafnlega, en mörg' vel. Þó munu sleinhúsin þurfa allmikla upphitun. Stöku fjölsltyldur búa þröngt. Til úæmis var undirritaður beðinn að athuga húsakynni hjá fátækri fjöl- skyldu, hjónum með 10—11 börn. Auk eldhúss höfðu þau 2 stofur, ei' voru samtals 44 ms. Þrifnaður innanhúss virðist yfirleitt vera í Mlgóðu lagi, eftir því sem um er að gera. Vatnssalerni miklu færri en skyldi vegna þess, að engin er vatnsveitan. Skolpræslu í kauptúninu niun vera stórum ábóta vant, meðal annars að því leyti, að skólpræsin ei'U óþétt og' liggja nærri vatnsbólunum, en þau eru brunnar, og nærri við hvert hús. í þurrkunum i sumar þraut vatn í mörgum þeirra, og varð hér um tíxna tilfinnanlegur vatnsskortur. Borgarfj. Húsakynni fara batnandi, og' þrifnaður virðist aukast að S1<nxa skapi. Þó gengur illa að útrýma lúsinni, ég tala nú ekki um Hóna, sem er ótrúlega víða og fólkið sættir sig við eins og hvert annað oiótlæti, sem ekki verður umflúið. Fólk, sem er orðið vant þessum skepnum, verður undarlega sinnulaust unx að losna við þær. Ég sendi jaínan lyf og fyrirmæli á heimilin, þar sem vart verður við lýs, eink- um við skólaslcoðun á haustin, en betur má, ef duga skal. Réttast Væri að banna skólavist um stundarsakir börnurn þeiin (og' nemend- lIm 1 öðrum skólum), senx eru nxeð lús eða nit. Borgarnes. Á hverju ári hefur töluvert verið unnið að því að bæta
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.