Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1939, Blaðsíða 54

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1939, Blaðsíða 54
52 Þistilfj.: 1 (kona, aldur ekki greindur). Vopnafj.: 1 (karl 45 ára). Fljótsdals: 2 (karlar 49 og 78 ára). Berufj.: 1 (karl 51 árs). Hornafj.: 2 (kona 26 ára; karl 60 ára). Síðu: 2 (konur 75 og 88 ára). Eyrarbakka: 1 (karl 69 ára). Að öðru leyti láta læknar þessa getið: Rvík. Ef taldir eru fram allir þeir, sem vart hefur orðið við sulla- veiki hjá í héraðinu, einnig þeir, sejn samkvæmt dánarvottorðum eru taldir hafa haft sullaveiki sem aukasjúkdóm, verður tala sulla- veikissjúklinga alls 15. Um helmingur af þessu fólki er innan við fimmtugt, 1 á fertugsaldri og stúlka úr Hornafirði aðeins 25 ára gömul (skorin upp á Landsspítalanum). 6 sjúklinganna voru heimilis- fastir innan héraðs. 14 höfðu lifrarsulli, en 1 sulli í beinum. Dala. Hundahreinsun fór fram í öllum hreppum héraðsins eins og að undanförnu. Reykhóla. Hef ekki séð neitt sullaveikistilfelli, síðan ég kom í héraðið. Bíldudals. 1 gamlan mann hér á Bíldudal hef ég grunaðan um subphreniskan sull, sem brotizt hafi inn í lunga. Hann hefur tvisvar hóstað upp miklum vökva, sem eftir lýsingunni að dæma gæti verið sullvökvi. Hann telur sig hafa tekið eftir slitrum og jafnvel smá- hlöðrum í uppganginum. Hundahreinsun er í góðu lagi og lítið um sulli í sauðfé. Hóts. Sullaveiki engin. Miðfj. 1 sjúklingur, sá sami og undanfarin ár, dó á árinu. Ólafsfj. 1 kona er skráð, og virðist hún vera við sæmilega heilsu. Hundahreinsun fór fram á árinu. Svarfdæla. Sullaveikissjúklingar 2, sem voru á skrá 1938, eru nú háðir dánir, og sá eini sjúklingur, sem skráður var á þessu ári (á marzskrá), reyndist við uppskurð að hafa ekki sullaveiki heldur degeneratio cystica í lifur, og' er því enginn sullaveikissjúklingur í héraðinu nú, svo að vitað sé. Húsavíkur. Ekki veit ég um neinn sjúkling með sullaveiki nú í hér- aðinu. Sulla er vel gætt í sláturhúsum. Hundahreinsanir vor og haust. Sullum í sauðfé fæíckar. Þistilfj. 1 kona nieð lifrarsull skrásett á árinu. Fékkst ekki til að láta skera til hans. Vopnafj. Skrásettur 1 sjúklingur, undirritaður héraðslæknir, 45 ára að aldri. Hnefastór, kalkaður lifrarsullur. Skorinn upp. Sullurinn tæmdur og honum lokað. Hundahreinsun fer fram árlega og' virðist samvizkusamlega af hendi leyst. Höfuðsótt heyi'i ég aldrei nefnda í sauðfé. Lifrarsullir niunu einnig mjög fátíðir, en netjusullir eru aftur á móti alltíðir. Berufj. 1 karlmaður 51 árs. Sullvökvi gekk niður per rectum. Grimsnes. Maður 64 ára var skorinn upp í Reykjavík veg'na gam- als sulls í lifur. (Virðist ekki greindur á Reykjavíkurskrá, nema tal- inn sé þar heimilisfastur.)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.