Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1939, Side 139

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1939, Side 139
137 Skipaskaga. Veggjalýs og húsaskítir ern engin í héraðinu og engar rottur, en mýs. Ólafsvikur. Veggjalýs og húsaskítir ekki til í héraðinu. Bíldudals. Húsaskítir voru hér í 1 húsi siðastliðið sumar, en mun nú að mestu útrýmt. Rottu- og músagangur er hér talsverður, og er litið eða ekkert gert til þess að ráða bót á. Hóls. Rottur eru áberandi i sumum húsum, en húsaskítir hvergi nú. Ögur. Húsaskít hef ég ekki orðið var við. Biönduós. Rottur hafa engan borizt hingað enn. Veggjalúsa og húsaskíts hefur ekki orðið vart. Sauðárkróks. Rottueitrun fór fram á Sauðárkróki á síðastliðnu vori að tilhlutun hreppsnefndar. Var fengin til þess efnafræðingur og' virtist vel takast. Ólafsfj. Þess hefur orðið vart, að rottur hafa jafnvel ekki látið kirkjugarðinn í friði og grafið þar töluvert í jarðveginn. Mun tjón af þeirra völdum í þorpinu sjálfsagt nema hundruðum, ef ekki þús- undum, árlega. Svarfdæla. Rottugengur mikill á Dalvík, og var eitrað i haust, en talið er vafasamt Um árangur. Húsavíkur. Veggjalýs, veit ég ekki, að til séu hér. Húsaskítir eru til hér í 2 húsum, en er haldið niðri með því að frysta húsin, en ekki hefur tekizt að útrýma þeim alveg. Svo hef ég séð í „Náttúrufræð- ingnum“, að þeir muni vera á 1 bæ í Aðaldal, en um það hef ég aldrei heyrt fyrr. Rottur hafa ekki náð hér bólfestu enn. Hafa þó komizt hér upp á bryggju úr skipum, en verið drepnár. Öxar/j. Veggjalýs o. s. frv. ekki til, nema rottur á Sléttu. Keflavíkur. Heyrði kvartað undan veggjalús í bragga einum í Sand- gerði. Talaði við útgerðarmanninn um að láta útrýma henni, og var það gert. 19. Störf heilbrigðisnefnda. Læknar láta þessa getið: Bvík. Heilbrigðisnefnd héit 7 fundi á árinu. Helztu afrek voru þau, að löggiltar voru 4 nýjar kjötbúðir, 4 mjólkurbúðir, 7 fisksölubúðir <Jg 3 veitingastofur. Þá var liinn 19. júní 1939 samþykkt á heilbrigðis- nefndarfundi áður nefnd bráðabirgðaákvæði uin sölu á rjómaís og send bæjarstjórn. Nú voru, eins og vita mátti, sum ákvæði þar, sem rákust á einkahagsmuni, og var því málið oftar en einu sinni sent til heilbrigðisnefndar aftur, en hún vildi engu breyta. Var ágreiningur- inn einkum um það, að sumir í bæjarstjórn vildu leyfa að nota ís af Tjörninni við framleiðsluna. Þó mun svo málið hafa loks verið af- greitt ári seinna, eða í júní 1940, frá bæjarstjórn til stjórnarráðsins, en þegar þetta er ritað, í byrjun rnarz 1941, er enn ekki farið að bóla á löggildingu þessara nauðsynlegu ákvæða. (Reglugerðin var staðfest nf ráðuneytinu 12. marz 1941.) Haustið 1939 samþykkti og heilbrigðis- nefndin reglur þær um fisksölu, er ég hef áður minnzt á, og sendi næjarstjórn. Síðan hefur ekkert um þær frétzt, þrátt fyrir ítrekaðar lyrirspurnir nefndarinnar. Engu síður hafa þær gert nokkurt gagn, Vegna þess að þær birtust í blöðum, og fisksalar bjuggust við löggild- 18
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200

x

Heilbrigðisskýrslur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.