Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1939, Side 109

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1939, Side 109
107 hefur eins og undanfarin ár verið óhóflega mikil, þegar þess er gætt, hversu framúrskarandi gott heilsufarið hefur verið almennt hér í bæn- um mestan hluta ársins Húsavíkur. Hér er sem fyrr ekkert hjúkrunarfélag, en sængurkonu- félagið starfar með sama hætti og áður. Sjúkrasamlag hefur ekki verið stofnað hér, enn sem komið er. Öxarfj. Eg held, að lögbjóða ætti sjúkrasamlög um allt land og hafa þá löggjöf það rúma, að menn gætu lagað hana eftir staðháttum. Svo er að vísu í gildandi löggjöf að mestu, en skylduna vantar. Ágætt væri, að landsbúum væri rækilega kynnt, hvert er fyrirkomulag þeirra, sem eru, og hvernig þau hafi reynzt- Ég veit, að margir mætustn áhrifa- menn þessa héraðs eru hlynntir sjúkrasamlögum, en vantar leiðbein- ingar. Mér hefur gengið illa að fá upplýsingar, en hef ákveðnar hug- myndir um það flest, hvernig ætti að haga sjúkrasamlögum í þessu héraði. Sumir héraðshlutar hér fá ofurlítinn styrk úr ríkissjóði til læknisvitjana, og er furða, hve hægt er að laga verstu agnúa með þeim sináu upphæðum Seyðisfí. Hjúkrunarfélag er hér ekkert. Sjúklingar flestir lagðir i sjúkrahúsið, svo að lítið kemur til greina að stunda eða hjúkra sjúk- lingum í heimahúsum. Síðan sjúkrasamlagið tók almennt til starfa, kýs fólk heldur að dvelja í sjúlcrahúsinu, þegar það veikist. 2 lit- lærðar hjúkrunarkonur eru nú að staðaldri í sjúkrahúsinu. Auk þess er gift hjúkrunarkona í bænum, sem aðstoöar við allar stærri að- gerðir. Kvenfélag í bænum rekur eins og undanfarandi ár elliheimili, en lítil aðsókn er að því, og bærinn neyðist til, vegna fjárhagsörðug- leika, að hýsa nokkur gamalmenni í sjúkrahúsinu í stað þess að borga með þeim um kr. 1000,00 á mann vfir ái'ið. Reyðarfj. Sjúkrasamlag á Reyðarfirði með um 30 meðlimum. Vestmannaeyja. Hjúkrunarkonan, sem starfar hér við berkla- varnarstöðina og barnaskólann, hefur í viðlögum starfað að barna- hjúkrun. Eijrarbakka. Ljóslækningar (kvarzlampaljósböð) hefur kvenfé- hxgið á Eyrarbakka rekið síðan í lok ársins 1934. Þar eru veitt ljós- l>öð þeim sjúklingum, er ég vísa þangað. Er ég mjög feginn þessari þörfu starfsemi, en hana annast sérstök slúlka í þjónustu kvenfélags- ins. Til ársloka 1939 hafa ljósastundir alls orðið 2180 og skipzt á 100 sjúklinga. Hér er ekkert félag, sem hefur það að aðalmarkmiði að annast þjónustu sjúkra, en kve'nfélög eru í allflestum hreppunum, og' xnunu þau öll láta aðhlynningu sjúkra nokkuð til sín taka. Getan xnun þó víðast smávaxin að vonum, og ekkert þeirra hefur starfs- eða lxjúkrunarstúlku i þjónustu sinni, að því er ég bezt veit. Eigi að síður eru þessi félög oft helzta athvarfið, ef veita þarf einhvers konar kven- mannshjálp á veikindaheimiluixi. Oft tekst þeim að aflétta bráðustxi vandræðunum. Flest eiga þau eitthvað smávegis af nauðsynlegustu hjúkrunargögnum, sem þau lána þangað, sem þeirra er þörf. Oft getur þetta komið sér vel, þótt í srnáurn stil sé og ófullkomið. Grímsnes. Enn þá engin sjúkrasamlög í héraðinu, en nemendur í Éaugarvatnsskóla skipta jafnt með sér ölluni sjúkrakostnaði yfir skóla- árið.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200

x

Heilbrigðisskýrslur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.