Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1939, Blaðsíða 85

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1939, Blaðsíða 85
Dala. 1 tvíburafæðing, framdráttur á seinna barni. Barn tekið íneð töng 1 sinni. Konum og börnum heilsaðist vel. Engin barnsfararsótt eða fósturlát. Bíkludals. Vitjað einu sinni vegna inertia uteri, tvisvar til deyfinga í lok fæðingar. Einu sinni vitjað vegna blæðinga eftir fósturlát. Ljós- niæður geta ekki uin fósturlát. Þrisvar lief ég' verið beðinn að fram- kvæma fóstureyðingu, en alltaf að ástæðulausu (leti og værugirni). Flateyrar. 8 sinnum vitjað til sængurkvenna. Oftast tilefni litið. Einu sinni þurfti ég þó að taka barn með töng. Einu sinni var ég' sóttur vegna mjög slæmrar eftirblæðingar, sem ætlaði að verða mjög erfitt að stöðva. Öllum konum heilsaðist vel nema einni, sem fa?ddi sjálfkrafa löngu dautt og macererað fóstur. Hún fékk phlegmasia ídba dolens. Lá i ca. 6 vikur og batnaði að fullu. Hóls. Fæðingarkrampa fékk ein tilvonandi frumbyrja. Var flutt í sj úkrahús ísafj arðar. ísafj. 4 tangarfæðingar á árinu. Aðrar fæðingaraðgerðir ekki fram- kvæmdar. 1 sængurkona dó á árinu, 34 ára frumbyrja, sem var með nýrnabólgu, fékk fylgjulos og embolia á 4. degi eftir fæðingu. Ögur. Var tvisvar sóttur til að saunia lítilfjörlegar spangarsprungur hjá sængurkonum og 1 sinni vegna sóttleysis; var sitjandafæðing. Þeg ar pituitrín dugði ekki, en vatn var farið fyrir 24 tímum, tók ég í svæfingu niður fót og gerði framdrátt. Öllur konum og börnum heils- nðist vel. Fæðingum fer mjög fækkandi í héraðinu. Má þakka það því, að varnir bila, að fæðingar eiga sér yfirteitt stað. Ljósmæður ,geta sjaldan um fósturlát, enda munu þau vera fátíð. Veit ekki um nbortus provocatus. Býst ekki við, að hann hafi verið reyndur hér, að minnsta kosti ekki í sveitahéruðunum. Takmörkun barneigna virðist ] eynd mjög mikið, sérstaklega af yngri hjónum, en tekst illa. Smokk- :>r reynast bezt. Aftur á móti virðist mér bera mikið á ófrjósömum hj ónaböndum. Hólmavikur. Einu sinni var gerð perforatio á höfði og framdráttur. Höfuð á fóstrinu var stórf, en grind fremur illa löguð. Var ekki hægt þrátt fyrir pituitríng'jöf að fá höfuð skorðað fast, svo að það næðist með töng. Annað skipti var lögð á töng við ennisfæðingu. Gekk vel, [>ótt staðan virtist næsta óálitleg. Miðfj. 2 tvíburafæðingar. Var ég viðstaddur aðra, en hin var um garð gengin, er ég kom. Tvíburafæðing sú, er ég var viðstaddur, geklc seint vegna hríðaleysis og slappleika konunnar, og varð ég' að herða htils háttar á sóttinni. Gekk þá allt greiðlega, og fæddist fyrri tvíbur- mn á eðlilegan hátt, en sá seinni, sem kom í sitjanda stöðu og var tals- Vert minni, var með öllu líflaus. Kona með mikinn hydramnion fæddi -—3 mánuðum fyrir tímann. Barnið kom dautt og vanskapað á þann hátt, að allan afturhluta höfuðkúpunnar og heilans vantaði (anen- cephalus). Enn fremur var rnikil maceration á kviði og neðri útlimum. 2 fósturlát. Annað þurfti engrar aðgerðar við, en hitt var tekið til ’iieðferðar í sjúkrahúsinu. Blönduós. Mola hydatidosa kom fyrir í 1 skipti. Var konan lögð inn 1 sjúkrahúsið vegna blæðinga, og gengu þá niður blöðrur og síðan eggið sjálft. Skömmu eftir að hiin var útskrifuð, fékk hún blæðingar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.