Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1939, Blaðsíða 48

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1939, Blaðsíða 48
46 pilturinn var veikur í fyrra vetur upp úr inflúenzu, en er nú fullfrísk- ur, að því er virðist. Hinn pilturinn hefur ekki veikzt. Þá eru 3 ung'- lingar eftir, sem eru nú -f- í fyrsta sinn, og liggja 2 veikir. Annað er stúlka, sem búin er að liggja í 2% mánuð og fékkst ekki til að fara á hæli, en er nú að verða hitalaus. Hún hafði brjósthimnubólgu og' stækkaða mediastinaleitla og var gegnlýst á Siglufirði. Hún kom veik þaðan og var í herbergi með stúlku héðan, sem er nú í Kristneshæli, livort sem hún hefur smitazt af henni eða ekki. Hitt er piltur, sem er nýlagztur, og' gruna ég hann um tuberculosis peritonei. Veit ég ekki, hvar hann hefur getað smitazt. 1 systkini hans er -f-, en hin öll -4-. Fimrnti unglingurinn er fullfrískur, og veit ég ekki um, hvar líldegt er, að hann hafi smitazt. Haustið 1938 gerði maður, er stundar dýra- lækningar hér, berldapróf á ca. 30 kúin, aðallega hér í kauptúninu, og' fannst engin -þ. Svarfdæln. í Svarfaðardal og á Árskógsströnd virðist veikin í rén- un. Þó eru þar gömul hreiður, sem full þörf væri á að róta í, en margt bendir til, að í Hrísey sé lítið lát á henni. Ekki var heldur glæsileg út- koma á bp. á skólahörnum þar síðastliðið haust. 14 af 62 höfðu bp. -þ- Af 11 8 ára höfðu 5 bp. -f; voru þau öll prófuð í fyrsta sinn. Á Dalvík er ástandið betra að þessu leyti. Miklu færri af nýkomnum i skóla hafa bætzt í pósitíva flokkinn, eða t. d. aðeins 1 af 12 á 8 ára aldri. Akureyrar. Eins og greinilega sést á berklaskýrslunum er berkla- veiki miklu algengari i Saurbæjarhreppi en nokkurs staðar annars siaðar í héraðinu að tiltölu við fólksfjölda. Héraðslæknirinn og' yfir- læknirinn á Kristneshæli gerðu því í haust berklapróf á öllum börn- uin í hreppnum, 16 ára og' vngri, og á sumrinu 1940 er ráðgert að röntgenskoða alla íbúa hreppsins. Mun berklavfirlæknir framkvæma þá skoðun ineð aðstoð héraðslæknisins og hælislæknisins. Höfðahverfis. Síðastliðið ár ferðaðist ég um héraðið og gerði berkla- próf á 133 börnum á aldrinum 1—14 ára. Voru þau öll 4- nema 3. 9 börn komu ekki til prófsins vegna forfalia. 8 skólabörn á aldrinuin 12—14 ára voru ekki berklaprófuð fyrr en fyrst í janúar 1940. Voru þau öll -4-. Allt bendir til þess, að berklaveiki sé í rénun í héraðinu. Húsavikuv. Eins og að undanförnu hefur verið gert berklapróf á ölluin skólabörnum og unglingum, og reyndust 52 -f- af 288. Ekkert af þeim, sem var -4- árið áður, hefur orðið -)-. 1 sveitunum og eyjun- um reyndust öll börn -4- nema 1 barn í farskólanum i Miðhvammi- Yfirleitt virðast mér berklar vera hér í rénun. Á árinu fundust 2 sjúklingar með virka lungnaberkla, og voru báðir þegar sendir á hæli- Þegar berklayfirlæknir hefur verið hér á ferð með tæki, hefur hann gegnlýst nokkurn hóp af þeim, sem mestu hefur þótt um vert að fá athugaða. Heilaberklabólga alveg' úr sögunni hér um skeið. Öxarfj. Aldrei verið unnið eins mikið að berklarannsóknum hér i héraði og þetta ár, 1939. Sé ég ekki eftir minni fyrirhöfn, þó að mikil væri. Spyrja má: Var þetta til nokkurs? Ég svara hiklaust já. Eg' er miklu nær, miklu fróðari, og' héraðsbúum tel ég hafa verið gert ómetanlegt gagn. Hitt er svo annað mál, að strax sækir í sama horfið, ef ekki er unnið áfram, bæði í þessu héraði og öðrum. Vissasti árang- urinn er, að 6 manneskjur með smitandi berkla fóru burt úr hér-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.