Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1939, Blaðsíða 127

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1939, Blaðsíða 127
125 annað slagið á þessu ári. Drykkjuskapur töluvert áberandi, einkum meðal yngri manna. Mesta plágan í þessu efni virðist það, hvað menn byrja að drekka ungir. Danssamkomur tíðar og talið erfitt að ná ungu fólki saman, nema dans fylgi á eftir. Fregnir berast eftir á lít um það, að ryskingar hafi orðið, menn slegizt drukknir, föt fólks verið rifin og jafnvel að nokkur smáslys hafi orðið stundum. Ögur. Nokkur áfengisnautn fylgir sjómönnum í Súðavík og Ögur- vík, en annars staðar lítil eða engin. Tóbak nota margir, í Súðavík vindlinga og reytóbak, en annars staðar nær eingöngu neftóbak. .1 liðjj. Afengisnautn virðist vera mjög lítil, heimabrugg sama og ekkert og tóbaksnautn áreiðanlega minnkandi. Blönduós. Áfengisnautn er varla hæg't að segja, að sé almenn, en þó lier talsvert á henni í sambandi við skemmtanir. Brugg mun nú vera orðið lítið, enda erfiðara um vik, síðan sykurskömmtun var upp tekin. Kaffi er notað í allstórum stil, og tóbaksnautn er mjög almenn, bæði meðal eldri og' yngri. Hauöárkróks. Áfengisnautn hefur verið talsverð, einkum í lcaup- slaðnum. Mun þar hafa þrifizt launsala á vínum frá Áfengisverzlun í'íkisins. Bruggun áfengis mun einnig hafa verið nokkur, en hlýtur nú að hverfa, síðan farið var að skammta sykur. Kaffi- og' tóbalcs- neyzla eins og víðar allmikil. Ólafsjj. Áfen gisnautn minni á þessu ári en árið áður. Tóbak og kaffi er mikið notað. Soarfdæla. Stjórn U. M. F. Svarfdæla telur, að félagar haldi vel bindindisheit sín, en í því félagi er flest æskumanna hér. Félagið hefur og tóbaksbindindisdeild. Höföahverfis. Mjög' svipað og undanfarið. Kaffi mikið notað. Tó- baksnotkun töluverð. Húsavikur. Ekki er hægt að segja, að mikið beri á áfengisnautn hér. bó ber það við, að einkum ungir menn eru eitthvað ölvaðir á samkom- >un. Ekki verður vart við brugg. Kaffinautn mikil, einkum í þorpinu, en þó mun nokkuð af ungu fólki, sem neytir ekki kaffis. Tóbaksnautn mikil, einkum vindlingareykingar, og eru bæði kynin undir þessa synd seld. Þó er nú æði margt af ungu fólki, sem neytir ekki tóbaks, og virðist mér það jafnvel fleira hér í þorpinu en úti um sveitirnar. Öxarfj. Notkun áfengis, kaffi og tóbaks er í svipuðu horfi og að nndanförnu og ekki meiri að minnsta kosti. Þistilfj. Áfengisnautn í svipuðu horfi. Engir ofdrykkjumenn og landabrugg nú niður lagt. Tóbak, kaffi og te mikið notað. Vopnafj. Áfengisnautn lítil eins og undanfarið. Meira mun nú pant- að af svartadauða en undanfarin ár. Tóbaksnautn og' kaffinotkun oiun svipuð og verið hefur undanfarið. Hróarstungu. Áfengisnautn er hverfandi lítil, en kaffi og tóbak notað svipað og áður. Regöarfj. Áfengisnautn fer minnkandi. Sést varla drukkinn maður. Berufj. Áfengisnautn mest áberandi á samkomum, einkum í þorp- mu. Mjög lítið ber orðið á bruggi. Nokkuð er pantað af vínum frá Afengisverzluninni, einkum fyrir samkomur. Tóbaksnautn er almenn, en reykingar barna virðast hafa minnkað. Kaffinautn er mikil.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.