Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1939, Síða 142

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1939, Síða 142
140 ferðalag, og var ekki annað vitað en liann vteri fjarverandi, ]iar til 3 vikum síðar, að athugun fór fram á hcrbcrgi hans, þar sem hann þá fannst örendur. Álijktun: Útlit líksins, ijósrauðir líkblettir, benti strax greinilega til þess, að liér mundi vera um kolsýrlingseitrun að ræða, og við rannsókn á blóðinu fannst greinilegur kolsýrlingur í því (sennilega frá ofninum i herbergi bans). 4. B. J., 34 ára kvenm., Rvík. Fannst sjórekin. Ályktun: Við iíkskoðun og krufningu fundust engin merki um ytri áverka. Hins vegar benti ritlit lungnanna og annað, sem við krufninguna fannst, greini- lega til þess, að konan hefði farið lifandi í vatnið og drukknað. línn fremur ieiddi krufningin í ljós, að konan hafði verið vanfær, og at' stærð fóstursins virtist mega ráða, að iiðnir hefðu verið rúmir 4 mánuðir af meðgöngutim- anum. 5. J. S. E., 36 ára kvenm., Itvík. Fannst sjórekin. Ályktun: Drukknun. 6. 15. J., 25 ára karlm., Rvik. Oft fengið svæsin verkjaköst í hötuðið, og dó hann í einu slíku verkjakasti. Álijkíun: Krufningin leiddi í ljós, að hinn látni hafði haft æxli í hyphophysis cerebri (basofilt adenoma), vafalaust í rnörg undanfarin ár, og allmikil blæð- ing í æxlið hafði leitt sjúklinginn tii bana. 7. P. Þ., 50 ára karlm., Rvík. Fannst sjórekinn. Ályktun: Drukl ínun. 8. G. G., 59 ára karlm., Rvík. Varð fyrir bíl og andaðist skömmu síðar. Ályktun: Krufningin leiddi í ljós mjög mikla áverka. Brot á lærbeini, brot á v. skammbeini með mikilli blæðingu, brot á 4 rifjum v. megin og 3 rifjum h. megin. Frá beinbrotunum stöfuðu miklar blæðingar í v. brjóstholi, grindar- holi og i kringum v. nýra. 9. J. E., 45 ára karlm., Rvík. Varð fyrir bíl og andaðist samdægurs. Ályktun: Krufningin leiddi í ljós, að hinn iátni hafði orðið fyrir mjög miklum áverka, sérstaklega á höfuðið, sem brotnaði þannig, að mikill hluti heilabús- ins brotnaði og blæddi mjög mikið bæði út undir húð og eins inn á við, sömu- leiðis liafði heilinn orðið fyrir mjög miklum áverka, þar sem v. heilahelm- ingur rifnaði á töluverðu svreði neðan til. Enn fremur hafði v. fótur orðið fvrir mjög miklum áverka, svo að v. öklabein brotnaði, og maðurinn farið úr liði á öklanum. 10. G. S. Ó„ 26 ára karlm., Melum, Árnessýslu. Maðurinn fannst örendur með skot- sár á brjósti í herbergi sínu. Ályktun: Dauði af völdum skotsárs gegnum hjartað (suicidium). 11. B. B., 61 árs karlm., Rvík. Fannst örendur í stiga hússins. Maðurinn hafði verið drykkjumaður um mörg ár. Áli/ktun: Við krufninguna fannst markverðast: Mjög mikil arteriel hlóðsókn til heilans, ásamt greinilegri vinlykt af magainnihaldi og jafnvel af heilan- um, staðfesti upplýsingar lögreglunnar um það, að maðurinn hefði verið mikið drukkinn. Enn fremur fundust greinileg merki um lungnabólgu á hænu- eggsstóru svæði í vinstra lunga og um bólgu í mjógirni, sem seúnilega hefur verið byrjandi blóðsótt. Loks voru ræktaðir sams konar sýklar úr milta og heilahimnu (bact. coli), sem annars eiga heima í görnunum. Sennilega hafði hinn látni drukkið mikið áfengi kvöldið áður og það orðið honum að bana, þar sem hann hafði bvrjandi lungnabólgu ásamt gastroenteritis. Að öðrtt leyti láta læknar þessa getið: Rvík. Sanikvæmt skriflegri beiðni hafa verið gefnir út 8 úrskurðir tun vntis efni, en auk þess allmargar skoðanir framkvæmdar sam- kvæmt munnlegri ósk lögreglunnar, og hefur þá úrskurðurinn eða álitið oftar einnig verið gefið munnlega. 2 álitsgjörðir hafa verið gefnar í dómsmálum. Krufningar samkv. kröfu lögreglustjóra eru, svo sem kunnugt er, framkvæmdar á Rannsóknarstofu Háskólans. Oll líkin skoðaði héraðslæknir áður, enda er það venjulega eftir krötu héraðslæknis, en ekki lögreglustjóra ótilkvadds, sem slíkar krufn- ingar fara fram.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.