Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1939, Side 25

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1939, Side 25
23 hólga og miðeyrnabólga. Yfirleitt vorn menn aðeins stuttan tíma i'úmliggjandi, en mjög áberandi var langvarandi slappleiki á eftir. Blönduós. Barst inn í béraðið í marzbyrjun. Kom fyrst í Bólstaða- hlíðarhrepp, þar sem hún náði allmikilli útbreiðslu, en barst þaðan hingað á Blönduós og' síðan nokkuð út um héraðið. Einkum fengu börn og unglingar veikina, en auk þess nokkur gamalmenni, og reið hún 4 þeirra að fullu. Talsvert bar á lungnabólgu með þessum far- aldri. í apríllok var hún hjöðnuð niður að mestu eða öllu levti. Hofsós. Mörg' tilfelli í marz, annars fátið. Ólnfsfj. Eins og getið var í ársskýrslu 1938, kom þá í desember in- ílúenzualda, og svktust þá allmargir. í janúar joessa árs kom önnur alda, en sú langversta í byrjun febrúar, og veiktist þá meiri hluti hér- aðsbúa, en börn einna þyngst. Var barnaskólinn hér lokaður í hálfan inánuð. Næstum allir köstuðust niður á 2—3 dögum. í hátt á aðra viku sást ekki eitt einasta barn úti hér í kauptúninu, og h'efur það ekki komið fyrir hér í manna minnum. Fólk i sveitinni fór ekki að veikjast, fyrr en mestu veikindin voru um garð gengin hér í kaup- túninu. Flest börn lágu nokkuð lengi, stytzt um viku, en mörg 2—3 vikur. Sótthiti hélzt lengi í mörgum tilfellum, eftir að önnur einkenni voru horfin. Fylgisjúkdóma fengu margir, vfir 20 lungnabólgu og inilli 20 og 30 eyrnabólgu. A 5 heimilum fengu 2 lungnabólgu á hverju. A innsta sveitaheiinilinu voru 5 sjúklingar fluttir burt, 3 í sjúkra- skýlið og 2 í annað hús hér í þorpinu. Yíirleitt voru lungnabólgutil- íellin mjög þung. Allflestir sjúklinganna höfðu mikið óráð í 2—3 sólarhringa og sumir 41° hita. Annars féll hitinn hægt hjá næstum óllum. Ekki tókst mér að ná í M & B 693. Notaði ég því chinin-urethan 1 sprautum, chinin-calcium Sandos inn í æð, Cebion og Dicodid við bósta, er mér reyndist mjög vel. Akuieyrar. Barst hingað til bæjarins frá Siglufirði 5. febr. og breiddist mjög ört út, sérstaklega dagana frá 9.—14. febr. Eftir 14. h'br. fer svo inflúenzutilfellunum að fækka og' eru að heita má alveg' borfin héðan úr bænum um mánaðamótin febrúar—marz. Veikin breiddist einnig nokkuð út um sveitir héraðsins, en gekk þar miklu bægara yfir, og' hafði því ekki tokið sér af þar fyrr en síðast í marz. veikin var fremur væg og tiltölulega fátt um fylgikvilla, enda ekki gerðar neinar sérstakar sóttvarnarráðstafanir. nema ef telja slcyldi, :,ð nokkrum bekkjum í barnaskóla Akureyrar og Gagnfræðaskóla Akureyrar var lokað í nokkra daga, mest vegna vanheimtu nemenda þessara bekkja. Höfðahverfis. Gekk hér síðast í febrúar, marz og nokkuð fyrst í :|prílniánuði. 1 barn fékk lungnabólgu upp úr veikinni, en lifði það af. Hróarstungu. Aðalfarsótt ársins var inflúenzufaraldur, sem kom bingað í maímánuði og fór geyst yfir. Kom upp á mörgum stöðum syo að segja samtímis, skömmu eftir að samgöngur hófust að nýju við firðina eftir veturinn. Lagðist farsótt þessi allþungt á sumt eldra iólk. En lítið var þó um fylgikvilla og alvarlegar afleiðingar. Vopnafj. Barst hér í land úr Esju um lokin eða kringum 10. maí. Menn, sem komu i tand úr skipinu, veiktust flestir, ef ekki allir, skömmu eftir að þeir komu úr sldpi, með háum hita, 39—40°, mikl-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200

x

Heilbrigðisskýrslur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.