Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1939, Blaðsíða 125

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1939, Blaðsíða 125
123 síöðum, íneðíil annars í sölubúð Sláturfélags Suðurlands hér í kaup- túninu. Bændur í hinum 3 hreppum hcraðsins, Skilmannahreppi, Mela- og Leirárhdeppi og Strandarhreppi, selja mjólk sína til Heykjavíkur. Flateyjar. Flestir heimilisfeður í Flatey eiga kýr, og er því næg mjólk mikinn hluta árs. Aftur eru vandræði með sumarbeit kúa, því að landrými er svo lítið á eyjunni. Stendur því í stappi milli þurra- húðarmanna og bænda um kýrnar. Vilja bændur gera allar kýr út- lægar af eyjunni nema sínar, en ef svo yrði, yrði hér undir eins til- finnanlegur mjólkurskortur að sumrinu, þvi að kýr bænda mundu ekki nægja, enda þurrabúðarmenn ekki svo efnum búnir, að þeir gætu keypt mjólk yfir sumarið, þótt fáanleg væri. Ríldudals. í sveitum hafa allir nægilega mjólk, og nokkuð er þar um smjörgerð, en lítið um skyr. En hér í kauptúninu er mjólk af skornum skammti. Nokkrir menn eiga þó kýr hér, og dálítið er flutt að af mjólk af næstu bæjum. Meðferð mjólkur virðist viðunandi. Ögnr. Mjólkurframleiðsla er mikil í sveitunum, en mun fara heldur minnkandi. Yfirleitt mun hreinlega gengið um fjós, enda sérstök áherzla lögð á g'óðár fjósbyggingar og kamra á þeim heimilum, sem framleiða mjólk til sölu. Blönduós. Mjólkurframleiðsla er vaxandi og' mjólkurneyzla, enda er nú talsvert borðað af skyri, en framleiðsla þess var orðin mjög lítil, eftir að fráfærurnar lögðust niður í byrjun aldarinnar. IJm mjólkur- sölu er varla að ræða, nema mjög lítils háttar af einstaka hæ næst kauptúnunum. Sauðárkróks. Margir hafa næga mjólk fyrir sitt heimili oftast nær, en næga mjólk má einnig fá i mjólkursamlaginu, sem einnig selur skyr og' osta og aðrar mjólkurafurðir, er þykja ágætar. Nokkrir kaup- staðarbúar selja eitthvað af mjólk, að minnsta kosti við og' við. Mjólkursala utan kaupstaðarins er eingöngu á vegum mjólkursam- lagsins. Óhdfsfj. Kúafjöldi mun vera svipaður hér í kauptúninu og verið hefur. En dýr mun sú mjólkurframleiðsla vera. Er um töluverða mjólkursölu að ræða til kauptúnsins frá næstu bæjum. Lítrinn hefnr verið seldur á 35 aura og nú jafnvel á 40. A sumrin flytzt hingað tölu- ''erð mjólk frá mjólkursamlagi KEA. Svarfdæla. Mikil framleiðsla i Svarfaðardal og á Árskógsströnd og megnið flutt í Mjólkursamlagið á Akureyri, en talsvert selt í mjólkur- búð útibúsins á Dalvík, samhellingur, ógerilsneyddur. Einnig tals- verð sala heimila á milli á Dalvik og í Hrísey. Meðferð mjólkur mun hér yfirleitt vera hvorki verri né betri en gengur og gerist. Höfðahverfis. Seld er mjólk til Akureyrar eins og áður frá 26 heim- ihun 5—6 mánuði úr árinu, hina mánuðina framleitt smjör og skyr. blestir heimilisfeður hér á Grenivík hafa 1—2 kýr, svo að þeir hafa nokkurn veginn nóg' til heimilisþarfa. Mjólkurverð hefur verið ca. 17 aurar lítrinn til bænda. Öxarfj. Hér er ekki framleidd mjólk til sölu. Þistilfj. Mjólk næg hér í Þórshöfn og hinum kauptúnunum líka, nema á haustin áður en kýr bera almennt. Minnst af henni á Skálum,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.