Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1939, Blaðsíða 75
73
Ö.ntrfj. Tala skólaharna 147. Eitlaþroti er jnjög sjaldga'fur. Tann-
skemmdir virðast mér hafa farið mjög minnkandi í seinni tíð. Börn
voru óvanalega hraustleg og' ánægjulegt að skoða þau, svo sem líklegt
var eftir annað eins sumar. Auk tannskemmda var algengast, að
kokeitlar væru of stórir — næðu á miðja leið að úf og' meir — og
voru 22 börn þannig. Óþol í augum höfðu 2 og 1 otitis media. Lús er
að staðaldri á að minnsta kosti 1 heimili í hverjum hreppi, og verða
l>au svo skeinuhætt, að lús kemur á flest heimili árlega, en umfram
allt eiga skólarnir í vök að verjast, enda eru þeir safnendur og dreif-
endur allra faraldra sinna sveita. Á Raufarhöfn voru 75 skólaskyld
börn. Fengu 5 undanþágu, og er þeim kennt heima, en 70 voru skoðuð.
Af þeim höfðu 4 útbrot, sem gat verið kláði. Var farið á heimili þeirra
og skoðað heimafólk. Þó að það leiddi ekki líkur að kláða, var farið
>neð, sem svo væri. Það kom síðar fram, að kláði hafði þá verið til þar
■ þorpinu.
ÞistilfJ. Tala skólabarna 130. Nokkur börn með lítilfjörlega eitla-
ból gu á hálsi og nokkur jneð fullstóra kokeitla og vegetationes ade-
noideae. Þó að cg hafi lítið séð af lús í skólunum, þá hef ág sjálfur
niargsmitazt af henni á þessu ári, og dregur 11;ið óneitanlega úr ánægj-
nnni nieð ástandið, sem ég' hélt, að hefði verið á hatavegi.
Vopnnfj. Tala skólabarna 65. í barnaskólanum á Vopnafirði voru
skoðuð 47 börn. Af þeim höfðu 35 verulegaf eða miklar tann-
skemmdir, en 6 óverulegar, hálsbólgu 2, lítilfjörlegan eitlaþi’ota á
kiálsi 12, psoriasis 1, vestigia rachitidis 2, rhinitis 2, otitis nied. supp.
1> mikinn kokeitlaauka 4, lítilfjörlegan kokeitlaauka 3. Holdafar barn-
nnna lausléga áætlað: ágætt 9, gott 15, miðlungs 21, laklegt 2. Lús eða
nit 6. Af 18 börnum í farskólanum, sem skoðuð voru, höfðu: tann-
skemmdir 8, hálsbólgu 2, mikinn kokkirtlaauka 2, lítilfjörlegan kok-
kirtlaauka 1, veget. adenoid. 1, scoliosis 1, lús eða nit 2. Holdafar:
agætt 4, gott 6, miðlungs 8.
Hróarstungu. Tala skólabarna 85. Tannskemmdir eru algengasti
kvillinn. Óþrif fará heldur minkandi. Adenitis colli (non tb.) 20,
anaemia 1, blephai'itis 1, conjunctivitis 8, defectio visus 5, eczema 1,
pes planus dext. 2, psoriasis 1, scoliosis 3, scoliosis vottur 11, stækk-
aðir kokeitlar 6, scahies 1, vestigia rachitidis 1.
Seijðisjj. Tala skólabarna 145. Að tannskemmdum undanteknum
v°ru engir sérstakir kvillar í börnunum og þau yfirleitt vel hraust og
Vel útlítandi. Ekki hefur þótt ástæða til að viðhafa lýsis- eða mjólkur-
gjafir í skólanum.
Heijðarfj. Tala skólaharna 230. Öll skoðuð. Eitlaþrota höfðu 27,
kokeitlaauka. 28, sjóngalla 5, blóðleysi 5, hjartabilun 1, lungnabólgu
L lues congenita, 1 (var í skóla eftir nýjár, blóðpróf -r-), graviditas 1
öóstrinu eytt í Landsspítalanum).
Reru/j. Tala skólabarna 88. Aðalkvillar þeirra, eins og vant er, tann-
skenuudir og' lús. Aðrir kvillar smávægilegir. Adenitis colli höfðu
4> hernia abdominalis 1, scoliosis 2.
Siða. Tala skólabarna 92. Yfirleitt eiu börnin jafnhraustari á seinni
ariim. Með hypertrophia tonsillaris voru 26, stækkaða eilla á hálsi 24,
^lryggskekkju 8, öll á lágu stigi, og hvarmabólgu höfðu 8. Merki el'tir
10