Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1939, Síða 126

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1939, Síða 126
124 en sökum burtflutnings fólks þaðan eru tún nú orðin næg til hey- skapar fyrir þá, sem eftir eru. Norðfj. Allmikið er selt af mjólk í bænum frá sveitahúunum. Flutt daglega í hettuflöskum, ýmist heim til fastra kaupenda eða í verzl- anir. Þar mun áreiðanlega vera sá galli á, að mikið vantar á, að hrein- lega sé farið með mjólkina í fjósi og búri. Hefur verið stungið upp á því við bændurna, að þeir stofnuðu með sér mjólkursamlag, svo að hægt væri að bjóða kaupendum frambærilega mjólk. Vona má, að fjósin batni smátt og smátt, og væri þá mjólkurframleiðslan komin í sæmilegt horf. Berufj. Mjólkursala er engin nema lítils háttar manna í milli í þorpinu. Eijrarbakka. Svo að seg'ja allir kúaeigendur senda mjölk sína í Mjólkurbú Flóamanna. Þó halda enn fáeinir bændur fast við gamla rjómabúið á Baugsstöðum, en þeir týna árlega tölunni, sem von er. Keflavikur. Mjólkurframleiðsla er töluverð. 7. Áfengisnautn. Kaffi og tóbak. Læknar láta þessa getið: Skipaskaga. Áfengisnautn getur ekki talizt mikil, þótt ýmsir skvetti í sig við sérstök tækifæri. Tóbaksnautn aftur á móti töluverð, ekki sízt meðal ungmenna, og hefur orðið ATart við hjartaeinkenni og taugaveiklun hjá þessu fólki, sern setja má í samband við tóbaks- nautn. Borgarfj. Áfengisnautn mun ekki vera teijandi nema á skemmti- samkomum. Heimabrugg heyrist ekki nefnt á nafn. Kaffidrykkja er minnkandi. Tóbaksnautn alrnenn. Borgarnes. Eitthvað er drukkið á samkomum og við hátíðleg tæki- t'æri, en langt er frá því, að drykkjuskapur sé hér almennur. Kaffi- skammturinn er notaður af flestum í kauptúninu, en í sveitum nnin töluvert af seðlum vera ónotað. Neftóbak nota margir, en murintóbak mjög' fáir. Noklcuð er reykt, einkum vindlingar, þótt dýrir séu. Eg veit ekki til þess, að áfengi sé bruggað í mínu héraði. Ólafsvíkur. Tóbak og kaffi er allmikið notað sem að undanförnu. Afengisnautn hefur aukizt verulega, og stafar það af betri afkomu í sambandi við hraðfrystihúsið. Með öllum skipaferðum fá ungling- arnir fleiri og fleiri kassa af víni frá Áfengisverzíuninni í Reykjavík. Stgkkishólms. Áfengisnautn lítil. Kaffi töluvert drukkið og' tóbak allmikið notað. Dala. Áfengisnotkun lííii, og heimabrugg, sem var orðið hér almennt fyrir nokkrum árum, virðist nú alveg liðið undir lok. Aftur á móti er neyzla kaffis og tóbaks mjög almenn. Bíldudals. Talsvert er drukkið á skemmtunum og tyllidögum, enda sífelldar áfengissendingar frá næstu útsölustöðum. Góðtemplara- stúku, sem hér er að nafninu til, er ómögulegt að halda lifi í vegna áhugaleysis, jafnvel templaranna sjálfra. Hóls. Kaffi- og' tóbaksnautn er töluverð, einkum hjá yngra fólki. Þess skal þó getið, að tóbak hefur ekki verið fáanlegt hér á staðnum
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.