Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1939, Blaðsíða 65
63
11. Eczema.
Stykkishólms. Eczema og ýmsir húðkvillar koma töluvert oft fyrir,
°g virðast hafa farið heldur í vöxt á síðustu árum.
Húsavíkur. Fékk til meðferðar 2 systur, tvíbura, fæddar fyrir tima,
l»rjóstmylkinga, með eczema desquamalivum universale.
Öxarfj. Er nokkuð algengt.
12. Emphysema pulmonum.
SeijÖisjj. Emphysema pulm. og' hronchitis chr. telst mér til að 10
nianns hafi aðallega eldra fótk.
13. Epilepsia.
Húsavikur. A árinu hef ég rekizt á ungling, stúlku 11 ára, með
epilepsia, þó ekki á mjög' háu stigi. Ekki unnt að finna kvillann í ætt-
inn hennar.
14. Erysipeloid.
Alls er á mánaðarskrám greint frá 71 sjúklingi í 5 héruðum, og
hefur sums staðar verið um faraldur að ræða. Langtíðastur er kvill-
'nn haustmánuðina (56 af 71 í sept.—okt.) þ. e. í sláturtíðinni. Eftir
héruðum, aldri og kynjum skiptast sjúklingarnir, sem hér greinir:
I Akureyrar 20—30: k. 'í, 30—40: m. 1,' k. t;'í Seyðisfj.: 10—15: 5, 20
-30: k. 4, 30—40: k. 3; í Fljótsdals: 15—20: m. 3, k. 6, 20—30: m. 11,
1<- 7, 30—40: m. 1, k. 3, 40—60: k. 5; í Norðfj.: 10—15:4, 15—20: m.
1’ k. 1, 30—40: m. 1, k. 4, 40—60: m. 2, k. 5, yfir 60 ára: m. 1; í Kefla-
vikur: 40—60: m. 1.
Olafsfj. Kom tvisvar fyrir í sláturtíðinni á fingrum.
Húsavíkur. Mjög mikið í október og nokkuð að vorinu. Á þessum
kvilla ber mest í sláturtíðinni og eins framan af sumri, á sjófólki,
]»eðan mikil rauðáta er í síldinni, sem beitt er fyrir fislc..
Oxarfj. Var óvenjulega algengt og illkynjað. Fengu stundum fleiri
eo einn á sama heimili á sama tíma, eða því nær. Mörg góð ráð eru við.
^°1. chrom. trioxydi er góð, en þarf helzt að vera 20—30%. Þurrkefni
(»törrelse“) er enn þá betra og líka sérlega gott við erysipelas. Ef í
harðbakka slær, læknar prontosíl skjótt.
Hróarstungu. Bar nokkuð á þessum kvilla í sláturtíðinni (15 til-
felli).
Seyöisfj. Erysipeloid í fingrum gerir alltaf talsvert vart við sig i
sJáturtiðinni. Þessi annars þráláti kvilli hefur læknazt fljótt við 1%
‘ivanotbakstur.
NorÖfj. 19 tilfelli, 16 í okt.—nóv. (sláturtíðinni), en 1 í hverjuni
aiánaðanna júní, júlí, ágúst (fóðurmjölsverksmiðjan).
Reyðarfj. Fjöldi tilfella í sláturtíðinni.
Vestmannaeyja. Nokkur tilfelli á árinu út frá hruflum af fiskbein-
l!rn (hráæti) og eins í sláturtíð. Batnar vel við krómsýrunenslun
O0%.)
Keflavíkur. 3 tilfelli.
15. Glaucoma.
Borgarnes. Dálítið ber á glaucoma, en alltaf hefur inér fundizt það
‘>unna hér en fyrir norðan og austan (N.-Þingeyjarsýslu og N.-Múla-
sýslu). ' ' '