Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1939, Blaðsíða 115

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1939, Blaðsíða 115
113 anna, sem vart gátu talizt byggilegir. Má ýkjulaust telja, að Steingríms- fjörður standi framarlega, að því er húsabyggingar snertir. Miðfj. Húsakynni vist ekkert verri en gerist og gengur í sveitum. Á noltkra bæi hef ég samt komið, sem eru langt frá því að vera hæfir mannabústaðir, enda staðið til í nokkur ár að rífa þá. Hér í kaup- staðnum er torflcofi, sem notaður hefur verið undanfarin ár fyrir sauðfé, sem kartöflugeymsla og síðast fyrir refi. Þessi kofi var leigð- ur í vor tveimur öldruðum aðkomukonum, og fluttu þær í hann, en þurftu að hafast við annars staðar í byrjun vegna refafýlu og' annars ódauns, meðan verið var að hreinsa loftið. Fékk ég því til leiðar komið með aðstoð hreppsnefndar, að leigusala var bannað að leigja kofann til mannabústaðar og konurnar fluttar í betri húsakynni. Byggð hafa verið, eftir því sem ég bezt veit, 4 steinsteypuhús, öll mjög fullkomin (2 með baði). Mataræði fólks virðist yfirleitt vera gott. Fiskveiðar hafa verið með mesta móti og bændur getað keypt nóg af nýjum fiski, sem er hér á staðnum sérstaklega ódýr (kg 10 aura „úr sjó“). A einstaka bæjum eru ískofar, aðallega þar sein stunduð er refarækt, því refirnir mega ekki fá saltan fisk, og hefur fólkið notað nýja fisk- inn á þessum stöðum og Hkað ágætlega. Því miður eru ískofar allt of sjaldgæfir hér um slóðir, jafnvel þótt hægt sé að koma þeim upp með litlum tilkostnaði, en skilningur og áhugi fyrir þessu þarf að vakria meðal bænda. Blönduós. Húsakynni fara talsvert batnandi, en þó var á árinu byggt nieð minna móti. í sveitum héraðsins skiptist húsakostur nú þannig', nð á samtals 203 býlum eru nú 130 torfbæir, 13 timburhús og 60 sieinhús, og eru þá reiknaðar með torfbæjum þær byggingar, sem eru í gömlum bæjarstíl, þótt þær séu að miklu leyti úr timbri. Af þessum 60 steinhúsum munu 24 hafa verið reist síðustu 6 árin, en 10—12 þeirra munu vera orðin 25 ára. Flest þessara gömlu steinhúsa eru sænrilegustu byggingar, þótt vfirleitt sé þeim verr fyrir komið að her- kergjaskipun en þeim, sem gerð hafa verið síðustu árin. Torfbæjun- 11 m má að mestu skipta í 2 flokka, þeim, sem reistir voru í aldagömlu formi, sköpuðu af langri reynslu og miðuðu fyrst og fremst við það, nð þeir gætu enzt og gefið gott skjól í vetrarharðindum, og hins vegar þeim, sem áttu að uppfylla betur kröfur nýrri tíma, voru að nrildu teyti gerðir úr timbri og höfðu samfelldar húsaraðir, án milliliggj- :*ndi torfveggja. Þessi síðar nefndi flokkur hefur gefizt illa. Bæir, sem veistir voru á fyrsta tug aldarinnar og ég man, að þá þóttu miklu til- komumeiri og þrifalegri en gömlu bæirnir, eru nú orðnir hin léleg- ll*tu húsakynni sökum raka, fúa og' kulda. Aftur á móti stendur enn portbyggður bær á Þorkelshóli í Víðidal, sem langalangafi minn lét i'eisa fyrir meira en 100 árum, og er hann laus við raka og fúa, og stofa undir lofti þar, sem að vísu er ekki nema um 2 metra undir bita eða vart það, ekki minnstu vitund snöruð. Milli húsaraðanna höfðu gonriu mennirnir 3—6 álna þykka torfveggi, sem tóku við rigningar- °g leysingarvatninu af þökunum, en á nýrri bæjunum var þessuin nnlliveggjum sleppt með þeirri afleiðingu, að allt vatn af þekjunum 1 ennur niður i húsasundin gegndrepur þekjuna þar og feyskir stoðir °g grindur. í gönriu bæjunum var venjulega rúmgott bæjardyrahús, 15
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.