Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1939, Blaðsíða 72
70
1. g. 5, sjóngallar 4, eitlakregða á hálsi 37, nefkoksbólga (kronisk) 1.
scoliosis 1. g. 2, scoliosis meir en 1. g. 1, scrophulosis 1. Öll skólabörn
í Flatey þyngdust yfir sumarið og sum vel, önnur minna. Óskemmdar
tennur höfðu 10 börn.
Patreksfj. Tala skólabarna 249. Adenitis 109, hypertrophia ton-
sillaris 70, veget. adenoid, 1, urticaria 1, verruca manus 24, onychomy-
cosis 2, verruca palp. sup. sin. 2, anaemia 3, blepharitis 2, epistaxis 1,
blepharo-conjunctivit. 1, hordeolum 1, haemangioma brachii 1, verr-
uca capitis 1, conjunctivitis 3, pustulae genus 1, pharyngitis 1, psori-
asis 1, pediculosis verstimenti 1, fract. humeri 1, eczema 1, scro-
phulosis 1.
Bíldudals. Tala skólabarna 61. Skoðuð 60. Caries dent. 48, hyper-
trophia tonsillaris 11, adenitis colli 10, pediculosis 21, scoliosis 3,
myopia 7, strabismus 3, pes planus 7, urticaria 4, adipositas 2, pubertas
præcox 1. Að öðru leyti var heilsufar barnanna g'ott. Flest virtust vel
hraust í lungum. Nokkur voru dálítið blóðlítil, og sum voru heldur
mögur og Iétt, miðað við aldur og hæð.
Þingeijrar. Tala skölabarna 145. Óþrifakvilla skólabarna gætir nú
orðið lítið. Tannskemmdir eru það, sem mest ber á, og segin saga, að
þeirra gætir mest á þeim börnum, sem koma frá efnuðustu heimilun-
um og' lifa því við fjölbreyttast fæði, eða það, sem almenningur telur
bezt. Þau börn, er lifa við óbreytt sveitafæði, eru mörg laus við tann-
skennndir, og jafnvel þótt það sé af skornum skammti og þá talið
sultarfæði. Yfirleitt er algengt að sjá börn frá efnaheimilum há og
grönn, föl og lystarlaus eins og spíruð gluggablóm, en hin frá fátæk-
ari heimilunum þéttvaxin og' hraustleg.
Flateijrar. Tala skólabarna 170. Adenitis colli 13, anaemia (um eða
undir Tallquist 60) 9, hypertrophia tonsillaris 10, veget. adenoid. 4,
myopia 4, strabismus converg'. 1, blinda á öðru auga (eftir perforatio
hulbi traumat.) 1, heyrnarleysi á öðru eyra (eftir otitis media) 2,
scoliosis 4, spondylitis tub. sequ. 1, appendicitis chr. 2, hernia umbili-
calis 1, cryptorchismus 2, biepharitis 1, herpes faciei 1, eczema scro-
phul. 2, psoriasis 1, urticaria 1, verrucosis man. 1, naevus pilos. hra-
chii 1, panaritium cutaneum 1, ungvis incarnatus 1, vuln. contus.
man. 1, contus. genu 1. Ekki þótti ástæða til að meina neinu barni
skólavist.
ísafj. Tala skólabarna 509. Alltaf sama ástandið. Ómögulegt að fa
lækkaða tölu lúsugu barnanna eða réttara sagt lúsugu heimilanna-
Sérstaklega er leikfimi illa þokkuð af lúsalausu heimilunum, því að
þar smitast börnin mest. Ráðgert var að fá tannlækni til að gera við
tennur barnaskólabarna ísafjarðar, en þegar til átti að taka, treystu
ráðamenn bæjarins sér ekki til að leggja út í þenna voðalega kostnað,
sem áætlaður var ca. 1000 kr„ og voru börnin því látin draslast áfran'
með með sínar skítugu ag skemmdu tennur. Við athugun á hrygo
barnaskólabarna Isafjarðar kom í Ijós, að 70 börn voru með meivi
eða minni hryggskekkju.
Ögur. Tala skólabarna 120. Mest kveður að lús og' nit og tann-
skemmdum, sérstaklega við sjávarsíðuna. Langmest var um lús og nit
í tveimur skólunum, í 86 og 94% af börnunum. í þeim 2 hreppum var