Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1939, Side 47

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1939, Side 47
45 Berklayfirlæknir kom hingað til berklarannsókna, og voru gegnlýstir hér um 100 berklasjúklingar eða berklagrunaðir menn og konur. Sauðárkróks. Það, að svo margir teljast albata og óvirkir orðnir á bessu ári, liggur að mestu í því, að áður munu hafa verið taldir á skrá íillmargir, er mér virðist að muni hafa verið orðnir óvirkir. Um ýmsa :'f þessum sjúklingum er það að segja, að ég hef ekki haft tækifæri til að skoða þá sjálfur, en orðið að hafa urnsögn annarra um heilsu- iar þeirra. Berklapróf var gert á 165 börnum á Sauðárkróki á aldrin- um 1—14 ára. Reyndust 14 -þ. Þetta var í júlímánuði, og var allmargt ;d' eldri börnum fjarverandi. Svo var gert berklapróf á skólabörnum á Sauðárkróki við slcólaskoðun og reyndust þá 33 -f- af 163. Ólafsfi. Nú vill svo til á þessu ári, að berklaveiki færist stórlega í vöxt, þar sem 17 nýir sjúklingar eru skráðir á árinu, og’ nú, þegar þetta er ritað, eru 9 sjúklingar héðan til dvalar í Kristneshæli. Frá áramótum til þessa dags hef ég skráð 4 og sennilega sá 5. að bætast við. Að einhverju leyti hefur inflúenzan ef til vill verið orsök í þessari aukningu, en þar sem ný sjúkdómstilfelli bætast stöðugt við, er elck- ert líklegra en hér sé um sýklabera að ræða, einn eða fleiri. Berkla- þróf var gert á 126 börnum 1—7 ára og voru að eins 5 börn á þessum aldri, sem komu ekki til prófsins, samkvæmt manntalsbólc presta- hallsins. Eru 13 -þ af 126 eða 10,3%. Af þeim, sem eru -þ, eru 2 drengir veikir og liggja hér í sjúkraskýlinu, en auk þeirra telpa, sem yar skráð berklaveik í sumar og var á Akureyri til ljóslækninga. Mér iinnst liggja í augum uppi, að 11 af börnum þessum hafi smitazt af 4 smitandi sjúklingum, sem sendir hafa verið á Kristneshæli 1938 og 1939, ýmist þeirra börn eða náskyld í sama húsi.og mikill samgangur a milli. Um smitun hinna tveggja barna, sem eftir eru, veit ég ekki nieð vissu. Annað er 6 ára drengur, og hefur bróðir hans verið -þ, frá I>ví að hann I íom í skóla, og oft fengið conjunctivitis eczematosa. Ainnia þeirra dó víst úr berklaveiki, og gæti það skýrt smitunina. Hitt barnið er 6 ára stúlka, og eru sum systkini hennar -j-, en sum ehki. Af 143 skólabörnum eru 29 +, eða 20,3% tæp. 6 af þeim 10 börn- l|ni, sem nú eru -þ í fyrsta sinn, geri ég ráð fyrir, að hafi smitazt af oíangreindum 4 sjúklingum. Auk þess 2 piltar, annar 14 ára, en hinn lö- Er því líklegt, að jiessir 4 sjúklingar hafi smitað alls um 20 manns. hin hin 4 skólabörnin, sem nú eru -þ í fyrsta sinn, er þetta að segja: 4 drengur, 10 ára að aldri, sem er andlegur og líkamlegur aumingi, hefur legið i 6 vikur með hita allt að 40° fyrst í stað, en er nú að verða hitalaus. Gerði ég berklapróf á honum í byrjun veikinnar, var þá en mánuði seinna var hann orðinn -þ. Hann á 2 systur berklaveikar, :|ðra í Kristneshæli, hina heima enn þá, á öðru heimili samt. 1 telpa :i systkini, sem eru -þ, en um 2 drengi, sem eru einbirni, veit ég ekki, hvar hafa getað smitazt. Á aldrinum 14—19 ára munu vera um 75 onghngar, og komu aðeins 35 til berklaprófs eða tæpur helmingur. Áf þessum 35 voru 23 -þ, eða 65,5%. Þó nokkrir eru fjarverandi í skóliun, að minnsta kosti 7, sem ég veit um. Um 8 af þeim, sem komu °kki, veit ég’, að þeir eru -þ, samkvæmt skólaheilsufarseyðublöðum ondanfarinna ára. Eins og áður er sagt, munu 2 af 5 nýsmituðum a þessum aldri hafa getað smitazt al’ áðurnefndum sjúklingum. Annar
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200

x

Heilbrigðisskýrslur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.