Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1939, Blaðsíða 116

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1939, Blaðsíða 116
114 þar sem hægt var að hreinsa af sér snjó á vetrum, og þaðan lágu löng' göng til baðstofu með fleiri eða færri millihurðum. Þar sem gesta- stofur sneru fram á hlað og lág'u samhliða bæjardyrahúsi, var ekki gengið beint inn í þær eða frá hliðinni, heldur gegnt gluggum úr fram- hýsi, sem gengið var i úr göngunum inn af bæjardyrum, svo að leiðin öll var bæði krókótt og með 2—3 millihurðum. Á nýrri bæjunum er aftur á móti oft aðeins þunnt þil milli bæjardyra og stofu og einföld hurð. Þannig er líka á ýmsum af fyrstu stein- og timburhúsunum, og þarf vitanlega mikla upphitun, ef líft á að vera í slíkum húsakynn- um. Gömlu baðstofurnar voru vegglágar og' með háu risi, en alda- mótabaðstofurnar veggháar og' með svo flötu þaki, að það verst ekki leka eða fúa. Gömlu bæirnir voru „funktionalistiskir“ í þess orðs réttu og sönnu merkingu, miðaðir við veðurfar og' hagkvæmni, þótt efna- hagur skæri þeim þröngan stakk, en þeir nýrri voru með þeim upp- skafningshætti, sem einkennir tímamót gamallar menningar og þeirr- ar nýmenningar, sem kann ekki fótum sínum forráð enn sem komið er. Þrifnaður fer áreiðanlega heldur batnandi, ekki sizt utan húss, og' sjást þess greinilegust merki í kauptúnunum, þar sem sóðaskapurinn var mikill, einkum á Skagaströnd. Fyrirmælum hinna nýju heilbrigðis- samþykkta um almenna hreinsunarviku á vorin er yfirleitt vel fylgt. Það, sem skortir á, er enn sem fyrr það, að salerni séu reist við húsin eða i þeim. Sauðárkróks. Húsakynni yfirleitt slæm. Hafa þó á seinni árum verið reist ekki svo fá hús, en enn j)á er í sveitinni mikið af gömlum og köldum bæjum. Nú í ár hafa verið byggð nokkur hús, og hefði sjálf- sag't orðið framhald á þvi, ef striðið hefði ekki komið og hamlað fram- kvæmdum. Margar íbúðir í kauptúninu eru einnig slæmar. Þar er þó talsvert af nýjum húsum, en nokkuð hefur skort á, að hægt hafi verið að ganga vel frá þeim og búa þau þægindum. Þrifnaður má sjálfsagt teljast í sæmilegu lag'i, þótt talsvert skorti á, að í góðu lagi sé, meðan lús og kláði fá að njóta sín, eins og' raun er á. Ólafsjj. 1 steinhús var reist með styrk á sveitaheimili. Á öðru sveita- heimili var steinhús stækkað. í kauptúninu var ekkert hús bvgg't, en 1 lagfært. Annars er víða mjög þröngt um fólk hér í kauptúninu, húsin léleg og' allt annað en vistleg vegna viðhaldsleysis. Þrifnaður virðist mér yfirleitt dágóður, en samt finnast heimili, þar sem hann er fyrir neðan allar hellur. Utanhússþrifnaður er yfirleitt bágborinn. Einkum stafa mikil óþrif af fjóshaugum, sem hafðir eru innan um húsin í kauptúninu þrátt fyrir heilbrigðissamþykkt og bann heil- brigðisnefndar. 4 fjós, ásamt mykjuhúsum, voru reist í sumar í fjósa- hverfinu, og fer þá fjóshaugum fækkandi. Einnig spillist loft mjög af völdum beinahjalla, sem eru rétt vestan við kauptúnið. Út yfir tekur þó sóðaskapurinn við fiskhús og' sjóhús. Svarfdæla. 1 Svarfaðardal voru árin 1938 og ’39 byggðir upp alger- lega að nýju 10 bæir, 7 úr steinsteypu, 3 úr timbri og járni, allt fremur vel vandað. í Dalvík voru á sama tíma byggð 3 steinhús og 1 timbur- hús járnvarið. Skipulagsleysið í byggingum í kauptúninu hér er til stórkostlegs óhagræðis og kostnaðarauka við hagnýtingu frárennshs, vatnsleiðslu, rafmagns, sima, gatna o. s. frv.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.