Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1939, Blaðsíða 50

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1939, Blaðsíða 50
48 og síðar tub. pulm. Sjálfur fckk hann haemoptysis þ. á. Aldrei fundust hakteríur í hráka hans. Hann hresstist fljótt og er nú fullfær til vinnu. Heldur hann áfram starfi sínu sem formaður á mótorbát. Fær enginn talið honum trú um, að hann sé smitandi og hafi jafnvel und- anfarið verið að smita börn sín, sem hafa verið mikið veik og sum dáið. Yngri börnin, sem heima eru, eru Jíka tuberkulín -í-. Um berkla- prófið utan skóla: Enginn -þ, sem hefur ekki verið það áður, hafi hann þá verið prófaður. 1 piltur, 16 ára, +, er kominn úr öðru héraði. 8 stúlkur, 2 5 ára og 1 6 ára, eru +, en hafa ekki verið skoðaðar áður. Ein þeirra er af heimili þess sjúklings, sem var endurskráður á árinu með lungnaberkla (caverna) og fór þegar á Vífilsstaði. Um aðra hinna er það eitt vitað, að systir hennar lá í Landsspítalanum í fyrra með hilusberkla. Foreldrarnir virðast heilbrigðir, en á heimilinu hefur verið amma hennar geðveik, sem vel gætu leynzt berklar með, þó að ekki hafi hún verið grunuð, en er nú flutt burtu. Sú þriðja er af hraustu heimili, og' eldri systkini hennar 2 eru Einn 14 ára piltur í gagnfræðaskóla er + nú, en -4- áður. Er mér með öllu ókunnugt uin uppruna þeirrar smitunar. Að öllu athuguðu verður að álíta, að smitunarhætta sé lítil í héraðinu. Reijðnrfj. Minna ber á berklaveiki hin síðustu ár. Berklayfirlæknir- inn dvaldi hér dagana 3.—5. júní. Leiðbeiningar hans eiga mikinn þátt í auknum skilningi fólksins á þessum sjúkdómi. Beru/J. Sú merkilega nýjung gerðist í berklamálum héraðsins, að berklayfirlæknirinn kom hér í berklaskoðunarferð. 1 af sjúklingun- um, sem fannst við þá skoðun, hafði gengið um sem alheill væri, en reyndist hafa smitandi lungnaberkla. Var hann af Berufjarðarströnd. Tel ég vafalaust, að hann eigi mikinn þátt í þeim herklasýkingum, sem átt hafa sér stað á Berufjarðarströnd undanfarið, því að hann hafði þann leiða vana að vera á sífelldu ferðalagi milli bæja þar. 11 nýir berklasjúklingar skráðir. Af þeim eru 7 af Berufjarðarströnd, 1 var hér aðkomandi og fór heim lil sín í spítala (Siglufirði), 3 eru héðan af Djúpavogi, og hefur 1 verið Pirquet + áður, en hinir 2 hafa verið -4-. Þykir sennilegast, að þeir hafi smitazt af fyrr nefndum smit- bera. Berklapróf var gert á ölluin skólaskyldum börnum, 92 að tölu, og reyndust aðeins 5 +, og voru 3 þeirra á Berufjarðarströnd, en hin 2 hafa áður verið -þ. Auk þess var gert berklapróf á 41, mest börnum og unglingum utan skólaaldurs, og reyndust 5 +, en 36 -4-. Þess ber að geta, að sökum fjarlægðar verð ég að láta foreldra dæma um árangur margra þessara prófa, og eru þau því ekki ábyggileg. Eg álít þó betra að hafa þetta þannig, heldur en láta það ógert, því að eitthvað má á því græða, og virðist ekki sæmilega skynsömu fólki of- ætlun að dæma um þetta, eftir að búið er að segja því nákvæmlega til um það. Öll skólaskyld börn berklaprófuð. Síðn. Berklar hér nokkuð útbreiddir, en ekki mjög' virulent. I ár komu fyrir tilfelli á hinurn ólíklegustu stöðum, og' svo hefur það verið áður. En hér hefur alltaf verið tiltölulega mikið af útvortis berklum, og þau tilfelli, sem komið hafa fyrir af brjóstberklum, hafa verið hægfara sem oftast og mörgum batnað. Það er eftirtektarvert, að 6 fyrstu sjúklingarnir, með tub. pulm., sem skráðir eru, eftir að
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.