Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1939, Side 88

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1939, Side 88
8fi há töng og fóstur dregið. Var það með sæmilegu lífi, en fékk þrýstings- sár á höfuðleður. Enn sat ég yfir eðlilegri fæðingu 4. konunnar. Varð ljósmóðirin að fara til aldraðrar primipara (nærri fertug) í Viðfirði. Tók ég þá við. Þegar ljósmóðirin kom á staðinn, símaði hún til íuín, að hjálpar mundi þörf. Var nú ekki hægt um vik, því að mín kona vildi ógjarna vera eirí. Kom þá einhverjum i hug', að skammt er frá Eski- firði til Viðfjarðar og bílfært nærri alla leið. Var símað til Einars x^stráðssonar og hann beðinn að fara. Varð það erfið töng hjá honum. Mín megin hafði umtal uin þetta haft þau áhrif, að hríðir, sem höfðu verið daufar, tóku nú til óspilltra málanna, og fæddist barnið skömmu seinna. Ekkert fósturlát varð ég var við, en 1 konu úr sveit skóf ég i spítalanum vegna þrálátra blæðinga eftir fósturlát. Reyðarfi. Oftast vitjað aðeins iil að herða á sótt eða til að deyfa konur í lok fæðingar. Tvisvar tekið barn með töng, bæði skiptin utan héraðs. Einu sinni sótt fylgja með hendi (utan héraðs). 1 kona fékk fæðingarkrampa (úthérað). Fóstri eytt hjá 13 ára stúlku (Landssp.). Kona lét fóstri á leiðinni frá Reykjavík eftir gallsteinaskurð. Abortus provocatus enginn. fíerufi. Við 1 fæðingu framhöfuðstaða, og hafði fæðing ekkert geng'ið í marga klukkutíma, Varð að taka barnið með töng og' síðan að sækja fylgjuna með hendi. Þetta var primipara, og' fékk hún mikla rupt. perinei og sprungu í vagina. Konan fékk lágan hita, mest 38°, sem hélzt upp undir mánuð. Alger bati. Fósturlát hjá konu á 2. mán- uði. Flutt í sjúkraskýlið. Var gerð abrasio. Öðru fósturláti hafði ég fregnir af. Siðu. 38 ára kona fékk mastitis stuttu eftir barnsburð. Um fóstur- lát er mér ekki kunnugt. Ljósmæður gleyma stundum að geta þess, þó að þær viti um eitthvað, en ekki munu vera mikil brögð að slíku. Barn fæddist í Álftaversumdæmi lítils háttar vanskapað — var með aukaeyrnasnepil framan við annað evrað, vaxinn út úr kinninni. Enginn fór fram á fóstureyðingu við mig. Vestmannaeyja. Greint frá 1 fósturláti frumbyrja konu, ógiftrar, 19 ára að aldri. Kennir um áreynslu við þvott á 3. mánuði. Rangár. Var 10 sinnum vitjað til sængurkvenna, sumpart vegna sóttleysis og al' því, að deyfingar var óskað. 1 tilfelli þröng' grind sam- fara sóttleysi hjá primipara. Barnið tekið með töng, kom lifandi, og virtist ekkert vera að, en dó 4—5 tímum eftir fæðingu. Orsökin senni- lega heilablæðing. Eyrarbakka. Fósturlát komst ég ekki í kast við á árinu. Engin fóstur- eyðing gerð né ráðlögð. Fór enginn fram á það beinlínis. að ég losaði konu við fóstur, enda mun það öllum kunnugt, að slík málaleitun myndi harla ólíkleg til árangurs. Þetta ber þó ekki að skilja svo, að engir hafi tjáð mér vandkvæði sín viðvíkjandi barneignum og barns- vonum. Engan veginn fátítt, að ég hevri andvörp mæddra hjóna, þegar heilsan er léleg', efnin lítil, en ómegðin mikil og vaxandi með hverju ári, af því að „konan er svo viðkvæm", að hún nær aldrei hala sín- um. Tel engan vafa á því, að unga fólkið, ógifta, geri mikið að því að viðhafa varnir, eða einhvers konar varúð, því að ella mundi vissu- lega vera margfallt meira en raun er á um þunganir ógiftra kvenna.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200

x

Heilbrigðisskýrslur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.