Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1939, Síða 103

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1939, Síða 103
101 sjúklinga með króniska sjúkdóma (berklasjúklingar færri vegna þess, að betnr gekk að fá pláss fyrir lnngnaveika á hælum en verið hafði áður). Ögur. Sjiikraskýlið var starfrækt á árinu, en aðeins teknir sjúkling- ar, sein þurftu ekki meira háttar aðgerða. Hesteyrar. Sjúkraskýlið ekki notað á árinu. Hólmaviknr. Sjúkrahiisið málað að innan á árinu. Miðfj. Engar breytingar á sjúkrahúsinu eða fyrirkomulagi á rekstri þess. í haust stóð til, að sjúkrahúsið feng'i röntgentæki, og var þá búið að sjá fyrir fé til þess, en vegna stríðsins fengust tækin ekki ti! landsins. Sýslan og kvenfélög hafa styrkt stvilku til hjúkrunarnáms á Akureyrarspitala, og er ætlunin, að hún geti tekið að scr hjúkrun liti um sveitirnar, ef ekki er hæg't að koma sjúklingum einhverra orsaka vegna í sjúkrahúsið. Blönduós. Aðsókn að sjúkrahúsinu með meira móti, að því er sjúk- lingafjölda snertir, en Iegudagafjöldinn varð sá lægsti, sem verið hef- ur um langan aldur. Astæðan er svi, að berklasjvikliviguvn fækkar stórlega. Sjúkrahúsið tók engum breytingum, sem neinu námu, á ár- inu, enda hafði það verið málað að vvtan og innan, diikar endurbættír °g litihús endurreist á næstu 2 árum á undan. Sauðárkróks. Sjvikrahvisið er orðið gamalt og úr sér gengið, en vart verður ráðizt í byggingu nýs sjúkrahviss, meðan núverandi ástand ríkir í heiminum, en að líkindvvm verður farið að leggja til hliðar fé lil þess. Þær sjúkrastofur, sem ekki voru málaðar í fyrra, voru mál- aðar nú í ár. 11 sjviklingar voru röntgenmyndaðir á árinu og 37 gegnlýstir. Ljóslækninga nutu á árinu 83 sjúklingar. Olafsfj. Sjúkraskýlið var rekið með sama fyrirkomulagi og árið áð- ur. Ljósböð fengu 14 manns, en ólag var á rafveitunni um tíma. Til- efni var ýmist brjósthimnubólga, beinkröm, blóðleysi eða eitlabólga. Svarfdæla. Svarfaðardalshreppur hefur nú fyrir sitt leyti keypt hús, sem á að verða læknisbvistaður á Dalvík, og hefur leitað eftir þátt- töku hinna hreppanna, sem væntanlega verða meðeigendur. Gert er ráð fyrir 1—2 sjúkrastofum. Til er Sjúkraskýlissjóður Svarfdæla- héraðs, en ekki má, samkvæint skipulagsskrá, leg'gja hann í byggingu eða húskaup nevna sjúkrahús eingöngu, og kemur hann því ekki að notum við þessi kaup. Akureyrar. Á árinu hefur verið reistur fyrsti hlviti nýs sjúkrahviss hér v bænum, sem stendur rétt svvnnan við gamla sjvikrahúsið. Bygg- ing þessi er vir járnbentri steinsteypu, (>g er ætlunin að byggja við hana áframhatd sjúkrahvissins, undir eins og efni og ástæður leyfa. I byggingu þessari er skurðstofa, skiptistofa, röntgendeild og berkla- varnarstöð. Þá hefur sjúkrahvisið fengið ný og fullkomin röntgen- tæki af nýjustu gerð, sem setja á niður v hinni nýju röntgendeild, jafnskjótt og hægt er að fá mann frá Reykjavík til að gera það. Höfðahverfis. Sjúkraherbergin í læknisbústaðnum eru komin í það lag, að skjóta má þar inn sjviklingum, en vantar þó nokkuð vipp á, að allt sé i þau komið, sein þar þarf að vera. Húsavikur. Rekstur sjiikrahússins er með sama hætti og áður, að matselja selur sjvikrahvisinu fæði sjúklinga og starfsfólks við ákveðnu
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.