Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1939, Síða 74

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1939, Síða 74
72 Aeget. adenoid. 8, scoliosis 7, vestigia rachitidis 7, balbutio 1, amaurosis á öSru auga 1, genu valgum 1, sjóngalla 10, og 1 drengur hafði im- pressio eftir fract. ossis frontal. coxnplicata árið 1937. Holdafar var gott hjá 27 (feit), dágott hjá 64, en 54 töldust grannholda. Hraust- leg' töldust 26, í meðallagi hraustleg 45 og fölleit 70. Meðalhæðarauki í 1 ár 5,2 sm. Meðalhæðarauki í y2 ár 2,5 sm. Meðalþyngdarauki i 6 mánuði af skólaári 1,7 kg. Meðalþyngdarauki í 1 ár 3,3 kg. Svarfdæla. Tala skólabarna 248. Eitlaþroti 19, kokeitlaauki 8, augn- kvillar 8, eyrnakvillar 5, xnegurð 3, gibbus 3, blóðskortur 2, oxyuriasis 2, vestigia rachitidis 4, stomatitis 2, pleuritis sicca 1, adipositas 1, hernia scrotalis 1, osteomyelitis 1, holgómur 1, eczeixia 1, höfuðverkur 1, neuralgia trigemini 1, diarrhoea chr. 1. Akureyrar. Akureyrarskóli (670 börn alls): Sjóngallar 50, heyrnar- deyfa 12, hálseitlar 52, eitlaþroti 34, nárakviðslit 7, beinkröm (tarda) 2, eczema 3, ofsakláði 13, psoriasis 1, hryggskekkja 10, of létt eftir aldri (horuð) 31, blóðleysi 6, meltingartruflanir 6, liðagigt 2, vöðva- gigt 3, stethoskopiskar breytingar á lungum í 13 börnum og á hjarta í 2 börnum, offita 4, eitlaberkla höfðu 21 barn, en flest þessara til- fella hafa verið óvirkir berklar. 3 tilfelli af virkum lungnaherklum. Nokkru fleiri tilfelli voru á þessu ári af his og nit en á árinu 1938, en að haustinu til er alltaf nokkuð mikið um þetta eftir veru barnanna í sveitinni. Flest þessara barna tekst skólahjxikrixnarkonunni að af- liisa, enda fer hxin heim á heimilin og leiðbeinir hiismæðrunum um, hvernig þær eiga að xitrýma þessuni ófögnuði. Skólar utan Akureyrar (337 börn): 1 barn í barnaskóla Saui'bæjar- hrepps reyndist hafa allstórt tbc. infiltrat í lunga. 5 höfðu kalkanir í hiluseitlum eða lunguni. Sjóngallar 48, heyrnardeyfa 3, hálseitla- stækkun 26, eitlaþroti á hálsi eða undir höndum 38, hryggskekkja 1. gr. 21, rachitiskar breyting'ar á brjósti 7, stethoscopiskar breytingar á lungunx 9, ofsaldáði 5 og psoriasis 1. Höfðahverfis. Tala skólabarna 29. Yfirleitt hægt að segja, að skóla- börnin hafi verið hraust. Þó bar íxiikið á tannskemmdum, einnig' nokkuð á smáeitlabólgum undir kjálkabörðum og á hálsi. Sennilega stafa þeir að miklu leyti frá skemindu tönnunum. Nit var í allt of mörgum kollum, en hiin var miklu minna áberandi í lok skólatímans. Skoðuð voru 29 skólabörn Grenivíkurskóla, þar af höfðu 6 stækkaða kokeitla, 8 smáeitlabólgu á hálsi, 3 hi'yggskekkju, og 1 var tileygt. Húsavikiir. Tala skólabarna í þorpinu 186. Helztir kviliar voru: adenitis 37, hypertrophia tonsillaris 34, defectio visus 8, blepharitis 6, veget. adenoid. 3, hernia 2, pes varus 1, cicatrices 5, naevi pigmentosx 2, ulcera nariuni 3, eczema 8, sequ. poliomyelit. 2, ulcera contus. 2> struxna 2, vestigia rachitidis 5, laryngitis 2, adipositas 2, acne 1, enu- i'esis 1, pleuritis sequ. 1, verruca 7, anaenxia 6, scoliosis 5, of létt 20- í farskóla- og skólahéruðum utan Húsavíkur voru gallar þessir (börn 102): adenitis 10, hypertrophia tonsillaris 10, hernia 1, veg'et. adenoid. 1, blepliaritis 2, cicatriees 2, defectio visxts 2, struxna 1, vestigia rachi- iidis 2, adipositas 1, verruca 1, anaemia 1, hordeolum 1, mh. cordis 1> epilepsia 1. Á Húsavík er öllum skólabörnum gefið lýsi. Heilsufar og útlit barnanna var yfirleitt gott, enda óvenju langt og sólríkt sumar.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.