Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1939, Side 87

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1939, Side 87
85 vitjað til primipara. Fæðing gekk seint en eðlilega. Fylgja föst, sólt með hendi. 3 fósturlát. Enginn abortus provocatus. Lítið eða ekkert liiun vera notað af getnaðarverjum. Öxnrfj. í sumum hreppum hér eru nú ekki fleiri en 2—3 konur giftar, sem barnshafandi geta orðið. Flestar eru komnar „vir barneign“ lyrir aldurs sakir. Verjunotkun mun ekki mikil. Abórtus provocatus var ekki gerður. Húsavikur. Eins og undanfarið er læknir við hverja fæðingu,. ef til luins næst, þótt ekki sé tilefni annað en að deyfa konuna Af 23 kon- um, sem læknir var hjá, var léleg sótt í 5 tilfellum, sem þó í 3 tilfell- um stafaði af rigiditas hjá eldri frumbyrjum, ruptura perinei totalis í 1 tilfelli og í 2 tilfellum töng, í annað skiptið vegna dofnandi hjarta- hljóða barnsins, en hitt vegna sjúkdóms móðurinnar. í fyrra skiptið gekk allt vel, bæði lifðu, en síðari konan, sem hafði mb. Basedovvii, átti andvana barn og' dó úr hjartalömun 37 stundum eftir fæðinguna. Ejósmæður geta engra fósturláta, en mér er kunnugt um 5, allt hjá giftum konum á 3.—4. mánuði. Heilsaðist þeim öllum vel. Þistilfj. 1 kona fékk psychosis uj)j) úr fæðingunni og phlegmasia alba dolens. I. grad. Hjá annarri konu vanrækt þverlega, vatn runnið fyrir ca. 8 klst., fóstur orðið þéttfast í grind, þegar ég kom. Ljósmóðir ckki viðstödd (veik). VopnajJ. Aðstoðað við afleiðingar fósturláts — þrálát blæðing- Var gerð abrasio mucosae uteri. Hróarstungu. Var viðstaddur 4 fæðingar aðallega íil að devfa, einu s'inni vegna sóttleysis, sem lagaðist fljótlega með pituitrini. Einu sinni sóttur ,vegna fósturláts. Fljótsdals. Ciift kona, ásamt manni sínum og öðruin aðstandendum, tór fram á, að ég gerði á henni abortus provocatus. Konan var Jjrítug, alti 3 börn og bjó við sæmileg'ustu kjör að öllu leyti. Hún var lögzt i rúmið af hugarangri, og maður hennar sagðist jafnvel geta búizt við, :<ð hún myndi fyrirfara sér, ef-ekki fengist skjót lausn á þessu. Ég tór á fund konunnar, og eftir klukkutíma samtal við hana varð það :>ð samkomulagi að slá þessu á frest í viku. Þegar sá tími var liðinn, tiafði konan fengið sina eðlilegu menstruation. 2 giftar konur leituðu cáða hjá mér um að takmarka frekari barneign í bráð. Báðar áttu þær niörg börn og bjuggu við erfið kjör. Eg leiðbeindi þeim, eins og vera bai. 2 giftir menn leituðu ráða hjá mér af sörnu ástæðum. Seyðis/j. 2 konum leystist höfn. Abortus provocatus kom aldrei til gceina. Norðfj. Mín var vitjað til 27 ára primipara með eclampsismus og bríðadeyfu. Var tvíburafæðing. Með Stroganoff hélzt konan krampa- kius. Fæddist fyrra barnið spontant. Seinna fóstrið var liðið. Vending °g extractio. I annað skij>tið var ég við fæðingu hjá primipara, sem hafði luxatio coxae congenita og því talsvert skekkta grind með mjög krajipan lífbeinsboga. Fæðingin gekk þó hjálparlaust, því að grindin V:<r rúmgóð að öðru leyti. I þriðja sinn var ég kallaður til 23 ára primi- l'ara. með nokkuð fiata grind. Legvatnið hafði runnið í byrjun fæð- 'agar. Gekk höfuðið hægt niður, þrátl fyrir nokkuð sterkar hríðir. Kom l’ar, að fósturhljóð fóru að gerast ískyggileg. Var J)á lögð á nokkuð
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200

x

Heilbrigðisskýrslur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.