Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1939, Blaðsíða 95

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1939, Blaðsíða 95
93 Kúðafljóti. Önnur slys voru 5 brunar, allir vægir. Lux. hunieri 1. Con- lusiones 3. Hrífutindur gekk up úr rist á konu. Barn varð fyrir sláttuvélarljá og skar hann framan af fingri. Mýrdals. Ungbarn datt aftur á bak ofan í sjóðandi vatnspott og brenndist allmikið, einkum á lærum, scrotum og baki. Bráðabirgða- umbúðir og barnið sent í Landsspítalann. Batnaði. Fract. colli femoris t, Collesi 1. Vestmannaeyja. 17 ára piltur hrapaði, fannst örendur undir svo nefndum Molda, norðaustan á Eyjunni. Hauskúpan var brotin. Lík 43 ára manns fannst í flæðarmáli, sjódrukknað. 36 ára maður með vuln. arteriae. radial. sin. Var með sporjárni að tálga spýtu, og hrökk l>að á slagæðina og' skar hana sundur. Fluttur á sjúkrahús, greri fljótt. 28 ára kona skall á brún á steinsteyptri stétt. Hefur við það flegizt lappi af miðri hnéskel og niður á condyl. ext. tibiae. Sárið fullt af götuskít, sandi og óþverra. Sjómaður 43. ára: Distorsio gen. sin. (iontusio femoris sin. Fract. menisci. Stórsjór skall yfir hann á þil- fari, festist með fótinn eða flæktist í vörpunni. Sjómaður 28 ára: Haematuria. Retentio urinae. Skall á borðstokk í stórsjó og' lenti á járnslá með hægri síðu og hupp. 28 ára maður: Ebrietas. Commotio cerebri. Skall á steinstétt út úr drukkinn, fannst seint um kvöld milli húsa. 15 ára piltur: Haemarthros genus sin. Stökk ofan í bát og hras- aði um leið og' skall á hnéð. 23. ára maður: Fract. mandibulae dextr. Var sleginn i ölæði af ölvuðum manni. 25 ára sjómaður: Lux. hu- rneri dextr. Skall á þilfari, bar fyrir sig handlegg og hrökk úr liði á öxlinni. 42 ára vélstjóri: Fract. tibiae dextr. Skall á hlerabrún. 6 ára barn: Fract. femoris dextr. Datt niður stiga. 19 ára piltur: Fract. femoris sin. complic. Fract. radii dextr. Var að spranga undir Skip- bellum, raknaði hnútur á kaðlinum, sem hann var bundinn i, og kast- aðist hann við það niður úr ca. 3 metra hæð. 12 ára piltur: Fract. idnae sin. Var sleginn í handlegginn. 49 ára sjómaður: Skall á járn- brún í slingranda. 18 ára sjómaður: Fract. spinae ossis ilii anter. sup. dextr. Skall á þilfar og lenti á trékanti með mjaðmarkambinn. 32 ára, sjómaður: Fract. claviculae sin. Skall á handlegginn. Á sjúkrahús- skrá er getið ýmissa meiðsla (contusiones, distorsiones, ambus- tiones). Auk þess er talsvert um meiðsli, einkum sár, smábruna o. s. frv., sem komið er með á lækningastofur, einkum börn, sem meiða sig í leikjum, og' sjómenn, sem meiða sig við beitingar. Rangár. Slysfarir voru með minnsta móti. Helztu beinbrot: Fract. radii 7, humeri 3, femoris 1, tilbiae 1. Auk þess nokkur liðhlaup og ýmis smærri slys og áverkar. Eyrarbakka. Slysfarir engar á sjó né heldur aðrar drukknanir. Bif- reiðarsyls engin meira háttar. Fract. baseos cranii 1, malleoli 3, sterni 1, radii typica 2, metatarsi 1, nasi complicata 1, colli femoris 1. Lux. coxae 1, humeri 2. Distorsiones 15. Vulnera 60. Combustiones 6. Corp. alien meat. acust. (stroldeður) 1 barn, oculi 8. Vuln. scolpetarium man. 1. Um flest þessara áfalla er ekkert markvert að segja. Aðeins 4 þeirra skal nokkru nánar getið. Fract. baseos cranii : Nóttina 22. apríl var ég vakinn upp til þess að veita slösuðum manni hjálp. Hafði hann orðið fyrir bíl á veginum itndir Ingólfsfjalli austan-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.