Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1943, Blaðsíða 20
18
Fljótsdals. Aldrei faraldur. Yfirleitt væg, enda oftast fljótráðið við
hana með prontosíli eða súlfanilamíði.
Seydisfi. Stakk sér niður eins og alltaf.
Norðfi. Fáir sjúklingar.
Fáskrúðsfi. Stakk sér niður flesta mánuði ársins, en ekki var um
verulegan faraldur að ræða.
Vestmannaeyja. Er hér viðloðandi. Einstaka sinnum komið ígerð
í háls, sem þurft hefur að skera i, sömuleiðis tiðagigt. Batnar annars
yfirleitt vel við prontosíl.
Grímsnes. Talsvert þung á sumum. Drengur 15 ára fékk upp úr
veikinni morbus cordis, sem leiddi hann til bana.
Keflaviknr. Ekki skæð. 2 fengu ígerðir, sem þurftu aðgerðar við.
2. Kvefsótt (catarrhus respiratorius•acutus).
Töflur II, III og IV, 2.
S júklingafiöldi 1934—1943:
1934 1935 1936 1937 1938 1939 1940 1941 1942 1943
Sjúkl. .. 9716 9829 10968 16476 14320 16938 15982 20248 21777 14086
Dánir ... 3 1 2 2 1 5 1 4 4 3
Kvefsóttarsjúklingar skráðir færri en verið hefur 6 árin næstu á
undan, og telja flestir tæknar kvef með minna og' vægara móti á árinu.
Sums staðar hefur kvefi verið ruglað saman við inflúenzu, eins og
gerist og gengur, og sennilega tíðara, að hin væga inflúenza ársins
Jiafi verið sltráð kvef en kvef inflúenza. Eiginlegrar kvefsóttar gætti
lítið sem faraldurs nema helzt í ársbyrjun, og var þá til að dreifa leif-
um faraldurs, er hófst í desember árið fyrir.
Læknar láta þessa getið:
Itvik. Óvenju lítið har á kvefsótt. Yfirleitt væg, en þó fvlgdi henni
nokkur lungnabólga, einkuin uin vorið.
Alaf oss. Maður á fimmtugsaldri fékk slæmt kvef og tók nokkrar
dagenantöflur. Skömnm á eftir varð vart við bólguhnúta á samsvar-
andi stöðum á báðum handarbökum. Litu þeir út ekki ósvipað
erythema nodosum. Líka koniu fleiður á praeputium. Til þess að
sannprófa þetta tók hann nokkru seinna 2 töflur af dagenan. Komu
hnútarnir þá strax á sömu staði og áður á handarbökin, og sár datt
á praeputium. Sár þetta var lengi að gróa.
Hafnarfi. Gerði vart við sig alla mánuði ársins.
Skipaskaga. Gekk allt árið, en inest um miðjan veturinn.
Borgarfi. Ivvefár í meðallagi.
Borgarnes. 2 faraldrar. Hinn fyrri fyrstu 2 mánuði ársins og hafði
hafizt í desember 1942. Hinn í sambandi við mislingana í júlí—
ágúst, sumpart fylgikvilli þeirra og cf til vill að einhverju leyti létt
ritgáfa af þeim, eftir að margir höfðu verið sprautaðir til varnar.
Patreksfi. I ársbyrjun gekk kvefsótt, sem náði æði mikilli útbreiðslu,
þó að ekki leituðu mjög margir læknis.
Bíldudals. Viðloðandi. Dregur aðeins niður sumarmánuðina.
Þingeyrar. Eins og undanfarin 2 ár bar mikið á kvefi. Gekk allt árið,
að undan teknum 3 heitustu mánuðum sumarsins. Hafði sömu ein-