Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1943, Blaðsíða 148

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1943, Blaðsíða 148
146 spítalanum. Er hann eitt ferlíkis völundarhús, útbúið öllum nýtizku áhöldum og sjúkrahúsgögnum. Það stóðst nokkurn veginn á endum, að þegar spítalinn virtist fullgerður, hvarf setuliðið héðan og sló slagbröndum fyrir glugga og dyr. Allt lauslegt var numið burtu, en mikið verðmæti er enn eftir, fyrir utan sjálfar byggingarnar, eins og vatns-, hita- og raflagnir, baðker, þvottaskálar, allt af nýtízku gerð, o. m. fl. Heil brag'ghverfi standa nú tóm með spítnarusli slegnu fyrir dyr og glugga og' ýmislegt drasl í kringum þetta allt, sem er bæði til frá- munalegs óþrifnaðar og óprýði. Sambúðin við setuliðið hefur verið frekar árekstralítil. Kona nokkur varð þó fyrir árás af amerískum her- manni, sem veitti henni nokkra áverka, svo að leggja varð hana inn á spítala. Mikið minna kvað að samneyti bæjarbúa við ameríska setu- liðið en Englendinga, sem fylltu öll hús hér. Skoða ég það á þann veg, að fólkið hafi látið fyrri reynslu sér að varnaði verða. Ekki hefur þó kvenþjóðin sloppið alveg við allar afleiðingar af mökum sínum við setuliðið, því að 18 hermannabörn hafa fæðzt hér á því tímabili, sem setuliðið hefur dvalið hér. Lætur það nærri að vera 30% af barns- fæðingum á umgetnum tíma. Til áramóta 1943 hefur aðeins ein loft- árás verið gerð hér. Iðulega hafa þó þýzkar flugvélar sézt svífandi yfir bænum, og liefur það sett ugg í margan. Loftvarnastarfsemi lítil sem engin verið hér, og hefur það ekki komið að sök enn. Enginn veit samt, hvað á eftir að g'erast í þeim efnum. Eyrarbakka. Bæði hinar frjósömu meyjar og foreldrar þeirra virð- ast beinlínis hreykin af sambandi sínu við „verndarenglana". Telpa, 18 ára að vísu, var að flvtja úr einurn landsfjórðungi í annan og kom við í hinum þriðja á leiðinni. Þar hlotnaðist henni það hapjr og sá heiður að fá að veita einuin „verndaranna" þjónustu sína „með góðum árangri". í fyllingu tímans, þ. e. þegar liðnir voru 9 mánuðir frá viðkomunni á ........., fæddist fullburða og sprækur drengur. Amma hans, en móðir meyjarinnar, gældi við hann, svo sem vera bar, og var í sjöunda himni. Hún sagði: „Ó, hvað hann er sætur, og svo sterkur — reglulega hermannlegur“!! Þessi kona —• amman — er greind, enda dóttir þjóðkunns gáfumanns og raunar merkismanns. Þetta er eitt dæmi aðeins, en ekki einsdæmi þó. Sitthvað bendir til, að svipaður hugsunarháttur sé ríkjandi með allmörgu fólki. Nýlega hafa á opinberum vettvangi komið fram raddir um, að stjórnar- völdin þyrftu að tryggja fjárhag og framtíð kvenna þeirra, sem leigt hafa sig setuliðsmönnum undanfarin hernámsár. Virðast allgóðar horfur á, að það eigi eftir að sýna sig og sannast, að saurlifnaðar- drósir þessar hafi einmitt verið hinar „forsjálu meyjar“, fyrst til þess er ætlazt, að þetta líka glæsilega „ástandstímabil“ úr ævi þeirra eigi að verða grundvöllur að fé og frama þeim til handa. Sé svona að farið, er því beinlínis haldið að almenningi að líta svo á, að kvensur þessar hafi lagt hart að sér til þess að inna af hendi sérstakt þjóðnytjastarf. Grímsnes. Fámennar setuliðsstöðvar hafa verið á 7 stöðum í hér- aðinu. Engin ,,ástandsmál“ hafa mér vitanlega komið fyrir. Sam- búðin við setuliðið, að því levti sem um sambúð hefur verið að ræða, hefur verið góð.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.