Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1943, Blaðsíða 88

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1943, Blaðsíða 88
86 V. Slysfarir. Slysfaradauði og' sjálfsmorð á síðasta áratug teljast, sem hér segir: 1934 1935 1936 1937 1938 1939 1940 1941 1942 1943 Slysadauði .. 55 90 102 51 75 55 93 195 117 127 Sjálfsmorð 12 8 15 9 15 12 12 8 13 12 Slysfaradauði enn mjög mikill á þessu ári, þó að ekki nái það þvi, er gerðist á hinu óvenjulega mannskaðaári 1941. Er sjórinn sem fyrr lang stórtækastur, en þar næst kveður mest að umferðaslysum á vegum. Læknar láta þessa getið: Rvík. Var eins og næstu 2 ár á undan mikið slysaár. Stairsta sjó- slysið varð, er m/s Þormóður fórst í Faxaflóa á leið til Reykjavíkur, að því er talið er nóttina milli 17. og 18. febrúar. Með honum fórust 31 manns. Af þeim voru aðeins 3 héðan úr bænum. Aðrir menn, sem mér er kunnugt um, að hafi drukknað héðan úr bænum, voru 2 menn, sem fórust með vélbátnum Hilmi, sem fórst við Snæfellsnes 26. nóv. 1 maður féll út af b/s Sæbjörg á leið milli Borgarness og' Reykjavíkur. Það vildi til 16. apríl. í þeim mánuði kom sú fregn, að sjómaður héðan úr bænum hefði farizt með skipi á leið frá Ameríku. Það sldp fórst vegna hernaðaraðgerða. Auk þessara 7 manna fannst hér í höfn- inni 17. apríl lík manns frá Vestmannaeyjum, sem hvarf hér 10. janúar. Um miðjan júnímánuð gerði þýzk flugvél árás á strandferða- skipið Súðina, þar sem það var á ferð á Skjálfandaflóa. Særðust nokkrir menn í skotárásinni, sumir hættulega, en 2 biðu bana, og var annar þeirra héðan úr bænum. I júlímánuði beið 19 ára piltur, heimilisfastur hér í bænum, bana af voðaskoti, er hann var að fugla- veiðum í Viðey. Sjómaður héðan úr bænum dó af slysförum í Nevv York. Skipstjóri, heimilisfastur hér í bænum, féll úr stiga niður á þilfar á skipi sínu, er Iá við bryggju í Hafnarfirði, og beið bana af. í marzmánuði beið maður, heimilisfastur hér, bana af sprengjubroti, er hann var á gangi í Austurstræti. f barnaheimili Hjálpræðishersins kom það fyrir í maí, að ungbarn fannst dáið í rúmi sínu um morg- uninn. Talið, að það hafi kafnað í rúmfötunum. Eins og kunnugt er, létust 8 rnenn og 1 kona af methylalkóhóleitrun snemma i ágúst í Vestmannaeyjum. Einn þessara mann átti heima hér í bænum. Mikið kvað að uniferðaslysum í bænum á árinu. Að minnsta kosti 8 manns dóu beinlínis á þann hátt. 6 aðrir biðu bana af beinbrotum eða af- leiðingunr þeirra. Meðal þeirra unglingspiltur, senr féll niður unr þak Stálsnriðjunnar i Reykjavík. Hinir voru 5 konur, flest aldraðar, sem liöfðu fengið fract. colli fenroris vdð byltu og dóu af afleiðingununr. Eins og að undanförnu læt ég fylgja hér nreð skrá yfir helztu slysin, senr tekin voru til nreðferðar á árinu í sjúkrahúsunr bæjarins: Ambustio 53, amputatio traunratica 5, conrmotio cerebri 31, contusio thoracis 5, var. loc. 15, corp. alien. oculi 1, pulnr. 1, var. loc. 5. Lux. acromialis claviculae 1, humeri 8, cubiti 2, capituli radii 6, digiti nranus 2, nrenisci 5, patellae 1. Perforatio corneae & lentis oculi 1, ruptura
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.