Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1943, Blaðsíða 133

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1943, Blaðsíða 133
131 þessa kjallarastofu til kennslunnar og láta helming skólabarna mæta samtímis til kennslu í skólanum. Kolaofn er í fyrr nefndri kjallara- stofu, en að öðru leyti sæmilega umbúin. Enda þótt nokkur bót væri að því, að fyrir einu ári var steypt utan uin gafl og hlið skólahússins og enn fremur sett í skólann vatnssalerni og handlaug, þá þykir húsið enn ófullnægjandi. Það er því vaknaður áhugi þorspbúa fyrir því að hæta eitthvað betur úr með endurbót og stækkun á skólahúsinu. Barnaskólabörnunum er kennd leikfimi í samkomuhúsinu, og hefur svo jafnan verið. ísafj. Leikfimishús sameiginlegt handa öllum skólum bæjarins. Kennsla iðnskólans fer fram í barnaskólahúsinu, en sjómannaskól- ans í samkomuhúsi í bænum. Skólarnir hinir sömu og áður. Húsnæði barnaskólans hér á ísafirði er orðið alveg ófullnægjandi. Einnig er leikfimishúsið of lítið, og er sérstaklega þröngt í fataherbergi, en það er aðeins eilt. Ljóslækningar hafa alveg fallið niður í skólanum, því að tækin eru ónýt og hafa enn ekki fengizt ný í staðinn; er það mjög bagalegt. Lýsisgjafir og mjólkur hafa og verið stopular, þótt þeirra sé mikil þörf, og valda því sumpart þrengslin í skólanum. Ögur. Á árinu var unnið að byggingu leikfimishúss og baða í Revkja- nesi, en varð eigi lokið. Hesteyrar. Skólaskoðun fór aðeins fram í 3 af 5 skólum héraðs- ins og náði til ca. 75% af skólabörnunum. Skólaeftirlit er allt mjög erfitt, þótt læknir sitji á Hesteyri, hvað þá hér á ísafirði. Hólmavíkur. Skólamál sveitanna standa við sama. Allmyndarlegur barnaskóli er í byggingu á Drangsnesi. Er farið að nota hann, þótt ekki sé hann fullgerður enn. Blönduós. Helmingur skólabarnanna er á Blönduósi og Skagaströnd, þótt ekki sé nema þriðjungur héraðsins í þessum þorpum. Veldur því bæði brottflutningur unga fólksins úr sveitunum, og er það ekki ótítt fyrirbrigði, að sveitabændur uni einlífi. Sauðárkróks. Skólastaðir margir slæmir, en seint gengur með skóla- byggingar. í haust lét ég prenta sérstök eyðublöð, þar sem skráð var á hið helzta, sem til greina kemur við skólaskoðanir. Var svo eitt slíkt eyðublað útfyllt fyrir hvert barn, og var þeim síðan útbýtt til hlutaðeigandi heimila af kennurunum. Geta foreldrar þannig fylgzt með frá ári til árs, hvernig þroski barnanna er, og einnig mætti þeim vera það áminnig, að hafa það svart á hvítu, og einnig barninu. Ólafsfj. Barnaskólinn í Ólafsfjarðarkauptúni: Nú fékkst ekki Góðtemplarasalurinn lengur til kennslu fyrir börn úr barnaskólanum. Skólanefndin tók á leigu stóra stofu í nýju húsi, en eftir nokkra daga stöðvaði ég kennslu þar vegna raka. Varð því að notast við gamla skólann eingöngu, sem er orðinn mjög úr sér gejig- inn vegna viðhaldsleysis. Hann rúmar milli 40 og 50 börn, en börn á skólaskyldualdri um 120. Árlega eru lagðar í skólabyggingarsjóð 10— 15 þúsund krónur. Farskólinn í Á r g e r ð i í K 1 e i f u m : Kennt var í sömu stofu og áður. Á árinu var keypt þar hús, sem breyta á í skóla. Farskólinn í Hringverskoti: Stórkostlegur leki komst að þaki skólahússins, sem er útbúið á sama hátt og þakið á sjúkra- skýli og læknisbústað. Miðstöðvarketill sprakk, en það tókst að fá
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.