Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1943, Blaðsíða 70
68
Angina tonsillaris...................... 17
Catarrhus resp. acutus ................. 99
Diphtheria .............................. 2
Febris rheumatica ....................... 1
Gastroenteritis acuta ................... 3
Herpes zoster ........................... 1
Impetigo contagiosa ................; . 7
Samtals 130
Um ásigkomulag tanna er getið í 8702 skólabörnum. Höfðu 5704
þeirra meira eða minna skemmdar tennur, þ. e. 65,5%. Fjölda
skemmdra tanna er getið í 6399 skólabörnum. Voru þær samtals
12979, eða til uppjafnaðar einungis liðlega 2 skemmdar tennur í
barni, og er ótrúlega lág tala. Með íítilli reglu er getið viðgerðra tanna,
og' er jafnvel ekki grunlaust um, að þær séu sums staðar taldar með
heilum tönnum, þó að ekki sé til þess ætlazt.
Að öðru leyti láta læknar þessa getið:
Rvík. (4152 börn skoðuð.) í Seltjarnarnesbarnaskóla
(65): Blóðlevsi 1, eitlaþroti 4, eitlingaauki 11, sjóngallar 1. 1 Austur-
bæjarbarnaskóla (1720): Beinkröm 111, blóðleysi 23, eitlabólga
(lítils háttar) 69, eitlingaauki 82, eczema 10, heyrnardeyfa 3, hjartasjúk-
dómar 1, hryggskekkja 65, kviðslit (nára og nafla) 7, málgallar 4,
sjóngallar 49. í Laugarnesbarnaskóla (635): Beinkröm 27,
eitlabólg'a (lítils háttar) 23, eitlingaauki 24, eczema 6, heyrnardeyfa
11, hjartasjúkdómar 1, hryggskekkja 20, kviðslit (nára og nafla) 2,
málgallar 1, sjóngallar 9. í Miðbæjarbarnaskóla (1533):
Ankylosis coxae 1, asthma 3, beinkröm 169, blóðleysi 106, eitlabólga
(mikil) 7, eitlabólga (smávægileg) 969, eitlingaauki 95, eczema 9,
heyrnardeyfa 15, hryggskekkja 63, kviðslit (nára og nafla) 37,
mænusótt (eftirstöðvar) 6, málgallar 6, sjóngallar 237. í Skild-
inganesbarnaskóla (199): Beinkröm 24, blóðleysi 21, eitla-
bólga (mikil) 1, eitlabólga (smávægileg) 121, eitlingaauki 7, eczema
1, heyrnardeyfa 1, hryg'gskekkja 5, kviðslit (nára og nafla) 6, sjón-
gallar 2. í Miðbæjar- og Skildinganesbarnaskólum voru tennur at-
hugaðar í 1032 börnum á aldrinum 7—11 ára, og reyndust 707 þeirra
með skemmdar fullorðinstennur, þ. e. 68%.
Skipaskaga. (313 börn skoðuð.) Lús var með minnsta móti á skóla-
börnum. Vottur um anaemia 16, scoliosis 5 (flest aðeins vottur),
eitlaþroti á hálsi 40, hypertrophia tonsillarum 38, sjón ekki góð 14,
heyrnardeyfa 10 (flest á öðru eyra aðeins, 1 með otitis media chron.),
blepharitis 4, megurð og framfaraleysi 1, strabismus 1, herpes ton-
surans 1.
Borgarfj. Heilsufar gott, að slepptum óþrifum og tannskemmdum.
Borgarnes. (145 börn skoðuð.) Hryggskekkjur 4, sjóngallar 4,
hilitis non specifica 2, lypmhadenitis colli 4, hypertrophia tonsill-
arum & vegetationes adenoideae 8, urticaria 1, emphysema 1, bron-
chitis chronica 1, adipositas 1, fract. brachii male sanata 1, eczeina
plantae 1. A einum skólastaðnum kom í lok skólatímans fyrir kláði á
einum dreng. Var liann þegar einangraður, unz búið var að lækna