Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1943, Blaðsíða 200

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1943, Blaðsíða 200
198 kviðarholssárum. Liggur í fljótu bragði nærri að frýja lionum þeirrar þekkingar á því líkum efnum, er læknum þá var vissulega skylt að til- einka sér. Var hann þó þá þegar langlærður læknir (hóf háskólanám 1746), þó að hann léti enn lengi dragast að ljúka læknaprófi (1759). Síðar um veturinn berast Bjarna enn fregnir af litlu stúlkunni í Njarðvíkum í bréfi frá föður hennar, og er þess getið í dagbókinni 22. febrúar 1756: Grimr Eyriksson fra Niarvik (sic) af 8d* hujus. 1° seiger mer umm barn sitt ad take til ad hressast. Síðan er ekkert um sjúklinginn vitað og því ekki fyrir hendi vitn- eskja um, hvort framhald hefur orðið á batanum. Verður að liggja á milli hluta, hversu nærri Bjarni hefur farið um sjúkdómsgreininguna, svo og hvort honum hefur hér gefizt tækifæri til að reyna læknisaðgerð þá, er hann taldi eina koma til greina. Þó að þessarar vitneskju sé bagalega vant, eru til gögn fyrir því, að Bjarni Pálsson mælir ekki algerlega tit í bláinn, er hann talar svo kunn- uglega um að gera op á kvið sjúklings vegna „fylli“, því að eina slika aðgerð að minnsta kosti hafði hann gert, og einmitt sumarið fyrir. Átti þar í hlut systursonur hans, þá 10 ára, Gunnlaugur Magnússon prests á Höskuldsstöðum Péturssonar.1) Til vitnisburðar um það er klausa í dagbók Bjarna frá hinum sama vetri, skráð 4. febrúar 1756, þar sem hann rekur efni bréfs fyrr nefnds mágs síns og hermir þetta m. a.: Sra Magnus Petnrsson af 27. 9br .... 2° Talar umm litla Gun/ilaug ad samnn sie groed sared aftur enn hann liafe þö grennst umm sponn sidann i sumar eg opnade lifed, enn ecke hafc þorad ad láta Halldor Diakna opna þöd aftur i haust er þar kom. Hann hefur feinged goda matarlyst ,og sitt yfirbragd. Rúmum mánuði síðar, 10, marz, skrifar Bjarni mági sínum: Sra Magnuse Peturssj'ne 1* umm Gunnlaug öska eg hcfde þatZ vitad þa nordanad kom þetta ræd eg a) banded umm lifed sie jafnann þraungt bunded sem þoler fj) taZtest jafnmiZted af Riiipnalaufc og blödbergi se giorZ decoctum ad i latnu litlu vinc, hvort liann skal drekka. kvold og morgna, so svare vinglase, bann sltaZ movera sig fordast kullda enn vaxe samt fyllen þarf aftur á atl stinga. Það, sem Bjarni harmar að hafa ekki vitað, áður en hann fór að norðan, er auðsjáanlega það, að sárið á kviðnum á drengnum var hlaupið saman, og hefði hann viljað geta bætt um það. Halldór djákni, sem minnzt er á í þessu sambandi, var Sigurðsson, og hafði verið þjón- ustusveinn Bjarna Pálssonar á ferðum hans 1752—1754, nam af hon- um ýmislegt um lækningar og var um tíma djákn á Þingeyrum.2) í bréfi séra Magnúsar Péturssonar, dags. 16. febrúar, er Bjarna barst 1. apríl, virðist ekki hafa verið minnzt á líðan Gunnlaugs litla, en víst hefur hann, fyrr eða síðar, náð nokkurn veginn heilsu, því að hann gekk skólaveg, gerðist klerkur á Rip, en síðan á Reynistað, átti fjölda harna, var að vísu heilsutæpur jafnan, en lézt ekki fvrr en nálægt sex- 1) Sveinn Pálsson: Æfisaga Bjarna Pálssonar. Ak. 1944. — BIs. 20. 2) Lárus H. Blöndal og Vilmundur Jönsson: Læknar á íslandi. Önnur prentun Rvik 1945. — Bls. 510.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.