Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1943, Blaðsíða 67
65
Vopnctfi. Granuloma digiti 2, umbilici 1.
Fljótsdals. Sé þenna kvilla árlega, helzt á haustin.
Seyðisfi. 2 menn fengu granuloma í fingur. Báðir höfðu hruflað
sig við að saga horn af kindarhausum.
Berufi. 1 sjúklingur.
20. Haemophilia.
Borgarfi. Maður um fertugt fékk mikla nýrnablæðingu. Batnaði.
21. Hypertensio arteriarum.
Flateijrar. Alltíður kvilli í fólki hér.
Hólmavíkur. Tíð, og gengur illa að bæta.
ölafsfi. Árlega nokkrir sjúklingar, oftast hinir sömu ár eftir ár.
Fáskrúðsfi. Gerir talsvert vart við sig.
22. Hypertrophia prostatae.
Hestcijrar. 2 sjúklingar með þvagteppu af völdum þessa kvilla.
Mýrdals. Hypertrophia prostatae c. retentione 3 sjúklingar
23. Ileus.
Fljótsdals. Karlmaður í Fljótsdal um fertugt fékk garnaflækju
(invaginatio). Eftir 5 daga tókst að koma honurn til Reykjavíkur í
tlugvél, og fékk hann bót þar. Numið var úr mjógirninu 69 sm stúfur,
sem drep var komið í.
24. Migraene.
Dala. 1 tilfelli, kona 29 ára gömul.
Hólmavikur. 2 tilfelli. Bæði gömul og á frekar háu stigi.
25. Morbus cordis.
Borgarnes. Mb. cordis 3. Adynamia cordis 5. Angina pectoris 2.
Dala. 5 tilfelli, 1 banvænt, 53 ára gamall maður, er verið hafði
hjartabilaður árum saman.
Flategrar. 11 tilfelli.
Ólafsfi. 1 sjúklingur með angina pectoris.
Höfðahverfis. 3 sjúklingar.
Vopnafi. Vitium cordis 2.
Berufi. Myocarditis 1.
26. Nephritis acuta.
Segðisfi. Nephritis eða nephrosis fékk 9 ára drengur upp úr þurru.
Komst alveg í dauðann, varð eitt lopastykki, og öll vessaholrúm fyllt-
úst transsudati. Albuminuria mjög mikil. Fyrst, þegar gripið var til
>,sykurkúrs“ og gefin voru 10 g af sykri í'vatni á kg líkamsþunga,
fór barnið að rétta við og' varð albata.
27. Osteopsatyrosis.
Mýrdals. Barn, sem er ekki nema 4 ára, hefur þó beinbrotnað 5
eða 6 sinnum. Það er komið af „brothættu ættinni“ undir Eyjafjöll-
um, sem er auðþekkt á þvi, hversu bláeygt fólkið er, hvítan í augun-
uin er blá.
9