Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1943, Blaðsíða 80
78
Sjónlags- truflanir Glauc- oma U £ </) *W £ n <n
. i 1 -a E ra <u
Presbyopia Hyperopia Myopia Astigma- tismus Cataracta Eldri sjúkl » = ™ 1 taS Keratitis •» u Ol <u ra i. h-1 Strabismus Ðlind augt Aðrir augnsjúkdc 3 W w 'O CQ u ra cfl .5 '3_ co
Djúpavogur 15 8 » 2 i i í 9 » » » í » » 31
Höfn í Hornafirði . . . 33 7 í 6 3 i 3 18 » 1 » 2 6 » 74
Breiðdalur 6 1 i 4 3 3 1 4 » » » 3 3 )) 23
Fáskrúðsfjörður 18 9 3 3 1 )) 2 25 » 1 )) 1 5 )) 58
Eskifjörður 20 7 3 2 1 » 1 12 í 2 » » 5 í 47
Neskaupstaður 21 4 2 12 6 » 1 24 » 3 » » 5 » 70
Re^'ðarfjörður 10 10 1 4 1 » 3 10 » » » » 1 » 32
Egilsstaðir 17 8 3 10 )) 1 5 16 i 1 » » 3 » 58
Seyðisfjörður 30 12 4 10 2 4 4 27 i 1 í 2 5 )) 91
Vopnafjörður 20 3 3 2 1 » 2 9 )) )» í 4 3 4 44
Samtals 190 69 21 55 19 10 23 154 3 9 2 13 36 5 528
Um meðfyJgjandi töflu um sjúkdóma og fjölda sjúklinga, ei- ég skoð-
aði í ferðinni, hef ég fylgt söinu reglu sem undanfarin ár, enda virðist
hlutföll milli sjúkdóma svipuð og áður.
4. Sveinn Pétursson.
1 Vestmannaeyjum dvaldist ég' í i) daga, frá 27. júní til 6. júlí, og
skoðaði 94 sjúldinga. Eins og að undanförnu komu flestir vegna
sjónlagstruflana, sem ég lagfærði með glerjum. 6 sjúklingar voru
ineð atresia ductus lacrimalis á lágu stigi. Voru þeir allir stílaðir og
skolaðir táravegir, og virtist það nægja, að minnsta liosti í bili. Eng-
inn þessara sjúklinga hafði fengið hlenorrhoea sacci lacrimalis. Mikill
fjöldi sjúklinga þeirra, er til mín komu, hafði conjunctivitis, blep-
haritis eða hordeolum. 2 sjúklingar voru með iritis rheumatica, 2 með
ulcus corneae. Ung stúlka var með tbc. hniita í cornea á báðum augum
og hér um hil blind. Var mikið búið við hana að reyna bæði á staðn-
um og í Reykjavík, en lítið um árangur. Ég fann engan sjúkling með
óuppgötvað glaucoma. Þó fann ég' 1 sjúkling með óverulega þrýstings-
aukningu á öðru auga, sem hvarf við 1 inndreypingu af pilocarpin-
upplausn og jókst ekki aftur þessa daga, er ég dvaldist í Eyjuin, þó að
ekkert væri g'ert, svo að ég lét þann sjúkling slepþa við frekari að-
gerð.
I samráði við landlækni var ferðinni um Suðurlandsundirlendi
sleppt þetta sumar, eða a. m. k. frestað, þar til viðkomandi héraðs-
læknar kynnu að óska eftir augnlækni. Samgöngur um Suðurland eru
orðnar svo tíðar og góðar, að það hefur virzt allt að því óþarfi að fara
þessar ferðir árlega; væri vist nægjanlegt að skreppa þetta annað
hvert ár.