Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1943, Blaðsíða 143

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1943, Blaðsíða 143
141 <*- laslcika daginn áður. Við krufninguna fannst stækkað milti (410 g), og i lifr- inni sást með ljcrum augum votta fyrir örlitlum, tæplega hirsikornsstórum Ijósleitum lilcttum á gegnskurði. Við smásjárrannsókn kom í ljós, að þessir blettir voru haugar af litlum streptokokkum, og sams konar streptokokkar fundust i miltinu. Við smásjárrannsókn fannst blóð i tubuli nýrnanna og meiri og minni blæðingar í giomeruli, cn einstöku á meðal þeirra hýaliníseraðir. Ályktun: Dauðameinið blóðeitrun af völdum streptokokka, sennilega frá v. lunga, þar scm hreinn gróður af sams konar kokkum fannst í bronchialslíminu og byrjandi þétting á lungnavefnum. 5. 13. arpíl. Þ. K-son. Aldur ekki greindur. Nokkrum mánuðum fyrir andlátið meiðsli á öxl af að bera þunga járnteina. A spítalanum fundust við gegn- lýsingu breytingar í lungum, sem bentu til, að útsæði frá illkynjuðu æxli væri í lungunum. Ályktun: Við krufninguna fannst krabbamein, er byrjað hafði í brisinu. Hafði það vaxið Jjaðan inn í maga og auk J>ess sáð sér um kviðarhol og brjósthol. Enn fremur fannst mikið útsæði i eitlum undir v. viðbeini og í 2. rifi, sem hafði brotnað vegna æxlisvaxtarins. Við smásjárrannsókn reyndist æxlisvefurinn, einnig' úr citlum og rifi, adenocarcinoma. 6. 24. april. R. P-dóttir, 34 ára. Kona þessi gifti sig fyrir 5 dögum, og upplýsti lögreglan, að brúðkaupsveizlan hefði staðið yfir síðan. Að kvöldi 5. dagsins varð konan meðvitundarlaus og refiexlaus og dó nóttina eftir. Ályktun: Við krufninguna fannst mikil fersk blæðing í heilahimnum, sem vafalaust hefur leitt konuna til bana á skömmum tima. Við smásjárrannsókn fannst einnig byrjandi lifrarcirrhosis. 7. 26. apríl. R. P-dóttir, 42 ára. Dó í Landsspítalanum, nokkrum dögum eftir að hún hafði fundizt meðvitundarlaus með iítils háttar áverka á liöfði úti í porti. Ályktun: Við krufninguna fannst æðastiflun vinstra megin i heilanum (í a. fossae Sylvii) og blæðing á takmörkuðu svæði út frá henni. 8. 26. april. H. K. S-son. Aldur ekki greindur. Varð fyrir herbifreið og andaðist skömmu seinna á Landsspítalanum. Við krufninguna fannst brot á kúpubotn- inum vinstra megin og mjög mikið mar á heilanum neðan verðum ásamt miklum blæðingum út frá því. Á yfirborði v. lunga sáust nokkrir 2-eyrings- stórir svartir blettir. Á gegnskurði sást dökkrauðsvartur vefur undir þeim, aðeins í J>éttara lagi. Smásjárrannsókn með fitulitun á lunganu leiddi i ljós, að margar háræðar og smærri slagæðar voru stiflaðar af fitudrönglum. í nýr- um fannst nephrosclerosis. í h. lungnabroddi tuberculosis. Ályktun: Haus- kúpubrot með miklu mari á heilanum, ásamt fituemboli í lungum, sem í sam- einingu hefur leitt til dauða á skömmum tíma. 9. 29. mai. Óskírt 6 mánaða barn, sem andaðist á heimili Hjálpræðishersins skyndilega. Ályktun: Við krufninguna fannst enginn sjúkdómur, sem skýrt gæti dauða barnsins. Smáblæðingar undir brjósthimnu ásamt votti af sprungn- um loftblöðrum (emphysema interstitiale) i lungunum bentu til, að barnið befði kafnað. Engin áverkamerki fundust, að undanleknu smáfleiðri á v. nas- væng. Eftirtektarvert var, að Hkblettirnir voru allir framan og vinstra megin á barninu, og bendir það til, að barnið hafi legið á grúfu, svo að hugsanlegt er, að það liafi kafnað á koddanum. Barnið var í góðum holdum og virtist hafa verið sæmilega hirt. 10. 25. júlí. G. H-son, 18 ára. Var á fuglaveiðum ásamt öðrum pilti, og iiafði sinn riffillinn hvor. Hafði annar þeirra hitt fugl og sært og hinn pilturinn kallað til G. H., að hann (hinn) skyldi gera út af við fuglinn. G. H. mun ekki hafa heyrt þetta og hljóp til fuglsins, en í því reið skotið af og kom í G. H. Ályktun: Við líkskoðun og krufningu fannst skotsár, sem gengið liefur frá baki neðanvert við h. herðablað, upp á við og fram á við í gegnum h. lunga, og fannst kúlan undir skinni rétt neðan við h. viðbein. Þar sem kúlan fór í gegn- um mitt h. lunga, hafði hún hitt á a. pulmonalis og af þvi hlotizt mikil blæðing inn í h. brjósthol (ca. 1% 1), sem á skömmum tíma hefur leitt til bana. H. 13. sept. V. S-son, 63 ára. Dó á biðstofu hjá lækni í Reykjavik, sem hafði haft hann til meðferðar í vikutíma vegna mikillar hjartabilunar. Ályktun: Við krufningu fundust stór blöðrunýru beggja megin (v. 1000 g, h. 695 g). Auk ]>ess fannst mikil kransæðakölkun í hjartanu með miklum þrengslum í báð- um kransæðum. Enn fremur fannst mikið barkakvef, sem náði ofan í lungna- pipur. Sjaldgæft er, að menn mcð blöðrunýru nái svo háum aldri. Kransæða-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.