Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1943, Blaðsíða 114
112
að úldna). Smjor 13 (2: annað myglað, en hitt þrátt). Smjorlíki og
önnur matarfeiti, þó ekki smjör, 77 (3: hert feiti og svínafeiti óhrein
og' smjörlíki, sem af er annarlegt bragð). Sykur 2 (1: blandað rís-
mjöli). Þvottaefni alls konar 18 (0). Ýmislegt 37 (4: í fjórum sýnis-
hornum af niðursoðnum grænum ertum fannst ertubjalla (Laria
pisorum). — Samtals 323 sýnishorn og þar af gölluð 22, eða 6,8%.
Héraðslæknirinn í Reykjavík gerir svo fellda grein fyrir niður-
stöðum mjólkurrannsókna, er Átvinnudeildin hefur leyst af hendi
fyrir hann á árinu, en deildinni munu ekki hafa borizt mjólkursýnis-
horn til rannsóknar frá öðrum stöðum á landinu:
Athuguð voru 60 sýnishorn af mjólk. Fita var mæld í 54 sýnishorn-
um. í 3 sýnishornum var fita minni en 3,15%. í 9 sýnishornum var
fita milli 3,15 og 3,5%. í 42 sýnishornum yfir 3,5%. Gerlatalning var
gerð í 50 sýnishornum gerilsneyddrar mjólkur, og' reyndist gerla-
magnið frá 3000 upp í 3000000 í 1 sm3. Við cólítiter reyndust 29 sýnis-
horn + í 1/10 sm3, 18 + í 1/100 og 3 + í 1/1000.
Rannsökuð voru 28 sýnishorn af gerilsneyddum rjóma. Storchs-
próf var gert 27 sinnum, og reyndust öll sýnishornin neikvæð. Fita
var mæld í 28 sýnishornum. í 7 sýnishornum var hún undir 30%. í 15
sýnishornum frá 30—31% og í 6 sýnishornum 31%. Meðaltal fitu í
öllum sýnishornum var 30,6%. Gerlatalning var gerð í 26 sýnishorn-
um, og reyndist í 8 þeirra að vera frá 20000—500000 í 1 sm3, en í
hinum var gerlamagnið frá 1000000—50000000 í 1 sin3.
Rannsökuð voru 43 sýnishorn af rjómaís. Fita var mæld i þeim öll-
um og reyndist í 28 sýnishornum frá 3,2%—9,0%. Hin sýnishornin
höfðu fitu ofan við tilskilið fituinnihald. GerJafjöldi revndist frá
120000 upp í 300000000 í 1 sm3. Við cólítíter ó 42 sýnishornum
reyndust 41 + í 1/10 sm3, 40 + í 1/100 og 23 + í 1/1000. Framleið-
endum rjómaíssins voru jafnóðum sendar skriflegar áminningar og
hótað að taka af þeim söluleyfi, ef þeir gætu ekki gert vöru þessa
þanhig úr garði, að hún uppfyllti viss skilyrði.
Mjólk frá 33 kúm var sjúkdómsprófuð. Merki um júgurbólgu fund-
ust í 10 og grunur um júgurbólgu í 9. Heilbrigðar reyndust 14
Að öðru leyti láta Jæknar þessa getið:
Rvík. Ivvartanir um skemmdar vörur og beiðni um rannsóknir á
þeim voru alls 61. í 27 tilfellum reyndust kvartanirnar á rökum
byggðar, og var um skemmdar eða gallaðar vörur að ræða. Var fram-
leiðanda eða seljanda þegar gert aðvart um þetta ásamt áminningu
og sala vörunnar stöðvuð, ef hún var enn á markaðinum. Meðal kvart-
ananna voru 2 sýnishorn af nijólk, sem reyndust vatnsblönduð í hlut-
föllunum 2 á móti 1 og 3 á móti 1. Var hcr ekki um sviksamlegt at-
hæfi að ræða, heldur stafaði þelta af bilun á kæli Mjólkurstöðvar-
innar, og var því þegar kippt í lag. Rannsökuð voru 2 sýnishorn af
vatni frá vatnsbólum í nánd við braggahverfi. Reyndist annað sýnis-
liornið óaðfinnanlegt, en í hinu var gerlafjöldi 150000 í 1 sm3 og í
cólítíter reyndist það vera + i 1/1000 sm3, og var þá samstundis bönn-
uð notkun vatnsbólsins. Ég hef oft verið óánægður yfir þvi, hve seint
mér hafa borizt svör frá rannsóknarstofunni (Atvinnudeild Háskól-
ans), einkum ef um skemmdar vörur var að ræða. Hefur það sein-