Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1943, Blaðsíða 87

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1943, Blaðsíða 87
85 una (innvortis rannsókn), sagði, að allt væri í lagi og lýsti því ná- kvæmlega, að höfuð bæri að o. s. frv. Fór síðan burt. Nvi gekk ekkert hjá konunni, en ég var kominn heim og' var sóttur næstu nótt. Þetta reyndist vera þverlega. Fósturhljóð heyrðust ekki. Ég gerði vendingu og framdrátt. Barnið andvana, fylgjan sýndi sig að vera placenta praevia marginata. Konunni heilsaðist vel. (Þeir gera ekki allt bezt í Ameríkunni — G(uð fyrirgefi mér að gorta.). Vestmannaeyja. Sectio caesarea gerð á konu, 35 ára fjölbyrju, vegna grindarþrengsla, og á annari, 30 ára, vegna placenta praevia. Heils- aðist vel. Ljósmæður geta þessa: Fósturlát vegna fyrirsætrar fylgju. Annars telja konur þreytu, þvotta, ofreynslu og ferðalag tíðast or- sakir, að þær missa fangs. Annars skal þess getið, að einstaka konur hafa tröllatrú á blóðbergi til þess að losa um fóstur, fá þær af því uppsölu og niðurgang, og má þá vera, að losni um fóstur. Eijrarbakka. Á þessu ári var ég ekki viðstaddur neitt fósturlát, sem grunsamlegt væri, að því leyti að vera viljaverk manna. Mér bárust heldur ekki nein tilmæli um að losa fijóð við fóstur. Hin almenna velmegun mun eiga sinn þált í því, að stúlkurnar sækja það nú ekki eins fast og áður að losna við „ávöxt ástarinnar". Eg kom til stúlku einnar, sem hafði nokkurn vott af thromboplebitis femoralis. Það kom upp úr kafinu, eftir noklcrar stunur og stam, að hún væri nýlega komin úr Reykjavík eftir útsköfun, eða „ketilhreinsun", eins og það mun nú vera nefnt meðal ungra manna og — kvenna líklega líka. Sú útsköfun hafði ekki verið framkvæmd samlcvæmt lögum þeim, sem þar um gilda, og virtist sýnt, að stúlkan hefði hlotið sjúkdóm þenna af aðgerðinni.1) En hvað um það — „afleiðingarnar“ losnaði hún við, og eins og hinn ágæti Holberg segir á einum stað: „Ja, vel döde han, men Feberen derimod forlod ham ganske.“ Stúlkan dó nú reyndar ekki, en var lengi að ná sér, og hef ég raunar ástæðu lil að ætla, að mikið skorti á, að hún sé jafngóð enn. Um það veit ég þó ekki með fullri vissn, því að hún á ekki heima í mínu héraði. Grímsnes. III-para dó af blæðingu milli barns og fylgju. Konan átti heima austur í Þjórsárdal, og náði ég ekki í tæka tíð til þess að taka fylgjuna vegna fjarlægðar og ófærðar. Önnur tilefni lélegar hríðir. Fósturlát 4 eða 5. Einu sinni gerð evacuatio uteri vegna abortus incompletus. Önnur kona send á Landsspítalann vegna mola liydati- dosa þriggja mánaða. Abortus provocatus ekki gerður, ekki heldur farið fram á slíkt. Keflavíkur. 2 hættulegar blæðingar vegna fósturláta komu fyrir. í fyrra skipti varð héraðslæknir að gera útsköfun i heimahúsum, en hina konuna þurfti að flytja á sjúkrahús af sömu ástæðum. Yfirleitt vantar fósturlát á skýrslur ljósmæðra. A árinu eru að minnsta kosti 4 fósturlát, sem ekki eru á skýrslum, en héraðslæknir veit um. 1) Héraðslækniriim var árangurslaust krafinn nánari sagna Jæssu til stað fcstingar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.