Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1943, Blaðsíða 95

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1943, Blaðsíða 95
logvír; digiti longi & lux. & vulnus indic.: 19 ára sjómaður lenti með höndina í vindu; pollicis dextri: 25 ára sjómaður lenti milli togvíra, kom svöðusár, og beinendar stóðu út lir, lagað, þegar i land kom, greri íIjótt; baseos cranii & commotio cerebri: 13 ára sjómaður sleginn oiður af ölvuðum manni, meðvitundarlaus í 9 daga á eftir, lifði af og oáði sér furðanlega; antibrachii sinistri: 13 ára piltur skall á hand- logginn; fibulae sinistrae c. distorsione genu: 29 ára sjómaður skall a þilfari í stórsjó, lenti á borðstokk og liélt sér, þar til bjargað var; scapulae sinistrae: 39 ára sjómaður lenti á borðstokk í stórsjó; digiti longi manus dextrae complicata: 39 ára sjómaður varð milli hjóla, gi'eri fljótt og vel; malleoli dextri: 18 ára sjómaður lenti í togvírum, *esti fótinn og skall á þilfarið; costarum & commotio cerebri: 58 ára h'ésmiður, krókur, sem hann festi stiga með, bilaði; antibrachii sin- ;stri: 5 ára drengur, hrundið af steinvegg; costarum sin.: 57 ára verka- oiaður, skall af verkpalli; humeri sinistri: 23 ára sjómaður lenti í vindu; femors dextri: 4 ára telpa skall á steinnibbu; fibulae: 21 árs 'élstjóri lenti með hægra fót of nærri öxli, fcsti buxnaskálmina og braut fibula í smá flísar neðan til; malleoli dextri: 47 ára verkamaður var að moka í bíl, sein setti aftur á og lenti á fæti hans; trochanteris dextri: 56 ára bátasmiður skall af verkpalli i hálku. Lux. articuli talo-cruralis: 18 ára sjómaður lenti í togvírum, festi fótinn og skall á þilfarið; humeri sinistri: 56 ára trésmiður skall af húsþaki ca. 4 Hiannhæðir á steinstétt, er krókur, sem hann festi stiga með, bilaði; genu dextri & distorsio articuli talocruralis: 46 ára sjómaður datt úr baðalstiga á skipshlið, festi fótinn í stiganum og skall fram yfir sig; humeri sinistri: 73 ára verkamaður skall á hálku. Gontusio thoracis: á ára drengur hljóp fyrir bílhjól, sem fór yfir brjóst hans, dó rétt á eftir í sjúkrahúsinu. Vulnus tendinum digiti III dextri: 27 ára verka- iiiaður, sinin í sundur, saumuð sarnan, greri fljótt. Mikið um smá- meiðsli (sár, smábruna, mar, liðtognun og öngulstungur á vertíð, seni heita mega daglegir viðburðir og stundum oft á dag). Eyrarbaklm. Hið sögulegasta í þessum efnum var það, að ungur Verzlunarmaður að Selfossi fékk fosfóreitrun og lézt af. Skeði þetta Lim miðjan ágústmánuð. Allt var gert, sem unnt reyndist, til þess að grafast fyrir um, hvernig þetta liefði mátt verða, en ekki er hægt að segja, að til fulls tækist að varpa ljósi á það mál. Um þetta leyti og áður höfðu verzlanir hér og á Selfossi selt rottueitur í skálpum, sem hafði að geyma svo mikið fosfóreitur, að innhald eins sliks skálps inundi nægja til að bana tugum manna. Margir höfðu keypt þetta eitur og eitrað með því fyrir rottur. Þar eð ekki hefur tekizt að benda á neitt annað fosfóreitur, sem fólk hafi aðgang að og getað haft með höndum, er ekki auðvelt að komast hjá því að hallast að þeirri skoð- un, að rottueitur þetta hafi, á einhvern hátt, borizt í matvæli, sem hinn ungi maður neytti. Sjálfsmorð og glæpur telst hvort tveggja óhugsandi með öllu. Fract. tibiae 1, humeri 2, radii 1, femoris 1, anti- hrachii 2, costarum 1, mandibulae 1, malleoli 1, lux. humeri 2, dis- lorsio genu 2, digiti 1, columnae 1, vulnus scissum scroti 1, incisivum h, contusum pedis etgenu 1, sclopetarium crurorum 1, captitis l.punctum pedis 1, contusio femoris 1, femoris et cruris 1, pedis et cruris 1,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.