Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1943, Blaðsíða 85

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1943, Blaðsíða 85
83 2 fósturlát, annað })arf]iaðist ekki sérstakrar aðgerðar. Hitt sent til ísafjarðar. Hólmavíkur. Oftast vitjað til að herða sótt og deyfa. Miðfj. Viðstaddur fæðingar aðallega til að deyfa eða herða á sótt. 2 fósturlát tekin til meðferðar í sjúkrahúsinu. Blönduós. Barnsfarir stórviðburðalitlar. 1 konan þó alvarlega veik um meðgöngutímann og var lögð inn á sjúkrahúsið, þar sem hún lá i 10 vikur, áður en hún varð léttari, og 2 vikur þar á eftir. Hún var með polyneuritis í fótunum og hálflömuð, en auk þess með sykur í þvagi til að byrja með. Engri konunni hlekktist neitt á. Fósturlát urðu 4 á árinu, þar af eitt á 6 mánaða fóstri. Sauðárkróks. Venjulega var tilefuið, að kona óskaði deyfingar, eða herða þurfti lítils háttar á hríðum. f eitt sinn var um að ræða sitjanda- fæðingu hjá primipara. Var gerður framdráttur að lokuin, og fékk konan ruptura perinei totalis, er var saumuð, en hafðist illa við, og' varð konan að koma á sjúkrahús til aðgerðar síðar. 1 barn fæddist andvana. Var það hjá 29 ára primipara. Fæðing gekk frekar seint, en ekki kom til neinna aðgerða, nema hert var á hríðum með pitúi- tríni. 1 kona fékk barnsfararsótt, 25 ára primipara. Fæðing gekk afar fljótt, og mátti heita, að ekki væri á ltonunni snert. Hofsós. Einu sinni föst fvlgja, ein blæðing' eftir fæðingu og einu sinni töng vegna andlitsstöðu. Ljósmæður geta yfirleitt ekki fóstur- láta, en fáein eru mér kunn. Ölafsjj. Oftast hjá sængurkonum einungis til þess að deyfa kon- urnar. Auk þess komu 2 fósturlát til minna kasta. Svarfdæla. Engin kona dó af barnsförum, og börn lifðu öll. Var sóttur til konu, 31 árs frumbyrju, sem komin var að því að fæða. Hafði hún allmikinn bjúg, herpes gestationis og albuminuria, og var lítill vafi á, að eclampsia væri á næstu grösum. Konan átti heima uppi í sveit, og var því tæplega um annað að gera en koma henni í sjúkrahús, áður en óveðrið skylli á, og var hún flutt í snatri í Akur- eyrarsjúkrahús. Er hún hafði legið þar í nokkra daga, fékk hún barns- fararkrampa á mjög háu stigi, svo að ekki var uni annað að ræða en gera á henni keisaraskurð, sein og var gert, og náðust með þeim hætti lifandi tvíburar. Lifa þeir enn báðir og móðirin lika, þótt lengi væri tvísýnt um líf hennar. Akureyrar. Eitthvað hefur verið um fósturlát á árinu eins og vant er, en í engu tilfelli grunur urii ólöglega fóstureyðingu. Höfðahverfis. 1 tvíburafæðing. Konan fékk blæðingu, ca. 2% mán- uði áður en hún átti von á sér. Þrátt fyrir meðferð vildi hún ekki slöðvast alveg, svo að fæðingin varð að hafa sinn g'ang. Fæddist fyrst lifandi sveinbarn. Síðara barninu vent og dregið fram, og var það and- vana. Að öðru leyti eðlilegar fæðingar. Fósturlát hafa orðið 6 á ár- inu. Orsakir engar finnanlegar. Öllum konunum heilsaðist vel. Engin kona leitað mín á árinu í þeim erindagerðum að vilja losna við fóstur, né til þess að leita upplýsinga um takmarlcanir barneigna. Húsavikur. Stærst meybarn 4500/57, minnst 1900/46 sm. Stærst sveinbarn 5000/59, minnst 2000/47 sm. Ljósmæður geta eklti fóstur- láta, en óvenju mörg' börn ófullburða. Þó veit ég um nokkur fóstur-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.