Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1943, Blaðsíða 90
88
brotinn og hold allt marið af upp fyrir niitt læri aftanvert. Blóðstöðv-
unarband var eltki til á skipinu, og var því notazt við kaðalspotta, en
hann hafði runnið fram af sárbrúninni að aftan, en við það slaknaði á
bandinu, og hefur því blætt stöðugt alla leiðina í land. Vuln. incis. 4,
punct. 3, contus. 3. Distorsiones 3. Contusiones 5. Fract. cruris 2,
annað tilfellið slæmt. Maðurinn fór i „pollann" á togara. Mölbrotnaði
fóturinn neðan við miðjan sköflunginn, og marðist af mikill hiuti
kálfans. Var sárið atað í fataræflum og skít. Reynt var að láta niann-
inn halda fætinum í lengstu lög, en svo kom að lokum, að ekki var í
annað hús að venda en ampútera. Fract. malleoli 1, costarum 1-
Amputatio traumatica digiti 1. Exarticulatio genu traumatica et fract.
femoris 1 (áður greint). Ambustio faciei 1: Barn datt í pott, brenndi
rass og bæði læri.
Hóls. Eitt viðbeinsbrot. Nokkrar distorsiones.
ísafj. Sjóslysin mest áberandi, eins og vant er, 5 sjómenn drukkn-
uðu, 2 á miðum úti í róðri, 2 í siglingum af hernaðarástæðum, en 1
datt ölóður niður á milli báta, 1 dó af skotsári eftir loftárás. Fract.
coxae 1, colli fexnoris 2, femoris 2, cruris 2, tibiae 1, fibulae 2, humeri 2.
ossis metatarsi 1, mandibulae 1. Lux. humeii 1, articulationis cubiti 1.
Ögur. 6 drukknuðu í sjó. Fract. radii et claviculae 1, vulnera (),
contusiones 2, ambustio 1, distorsiones 2, distorsio colli 1: Maður féll
af hesti (ebrietas) og lá uixi 15 mín. í roti, en raknaði svo við og reið
heim (var á ferð nxeð fleirum). Tognaði í hálsi og hafði nokkur heila-
hristingseinkenni. Hélt í fyrstu 2 sólarhringa engu niði-i. Var í 2 mán-
uði að ná sér. Lux. cubiti 1: Maður hafði orðið fyrir byltu, brugðið
fyrir sig hendi og „farið úr liði“ um h. olnboga. Við athugun kom í
Ijós svo mikið rask á liðnum, að ég hætti við að kippa í lið, en spelk-
aði öfluglega og flutti sjúklinginn samstundis á bát til ísafjarðar til
spítaladvalar. 4—5 ára drengur i Þernuvík datt í sjóinn fram af hlein,
en háflæði var. Náðist ekki alveg samstundis og ekki xneð lífsmarki.
Snaraðist faðir barnsins þegar eftir lækni, en 15 ára telpuunglingur,
er lært hafði eitthvað um hjálp í viðlögum, gat þarna á staðnum vakið
drenginn til lífs íxieð öndunartilraunum. Aldrei hef ég verið hx-æddari
um líf mitt en á þeirri ofsareið, senx við fórum inn eftir, á þeim
tröllavegi. Þegar á vettvang kom, var drengurinn ekki nxeð ráði og
mjög kaldur, en við pentazolinjectionir og heitt rúm hjarnaði
hann við og komst til meðvitundar og sæmilegrar líðunar innan
tveggja tíma.
Hesteyrar. Engin meíra háttar slys.
Hólmavíkur. Engin stórslys á árinu. Ambustio cruris & pedis 1
(sjóðandi vatn), faciei & manus dextr. 1 (var að fylla benzintanka og
hafði ljósker þar hjá), faciei 1 (var að logsjóðá tónxan karbiðbrúsa,
sem sprakk), antibrachii 1, nxaixus 1 (hvort tveggja heit olía), maxxus
& fenxoris 1 (sjóðandi flot), manus & pedis 1, pedis 1 (hvort tveggja
sjóðandi vatn). Contusiones & distorsioixes 6, corpora aliena oculi 4
(járix- og smergilflísar), manus & digitorum 2 (önglar). Fract. aixti-
brachii 1 (datt af baki), cruris 1 (datt á skíðum), costae 1 (lenti á
tunnu). Vulnera incisa & puncta 25 (mest á höndum).
Miðfí. 3 ára telpa datt í á og drukknaði. Fract. colli femoris 1,