Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1943, Blaðsíða 72
70
hypertrophia tonsillaris 14, angina tonsillaris 8, pharyngitis 5, pes
planus 2, psoriasis 1, myopia 2, morbus cordis 2, hernia umbilicalis
2, sequele poliomyelitidis 1, kryptorchismus 1. Einu barni var vísað
úr skóla vegna infiltratio pulmonum.
ísafj. (557 börn skoðuð.) Barnaskólinn á ísafirði (454):
Hryggskekkja 45, rachitiseinkenni á brjósti 25, hernia umbilicalis
21 ópereraður, 25 með subj. einkenni, 51 án subj. einkenna. „Hernia
incompleta" nú gefinn nánari gaumur en áður vegna einkennilegrar
tíðni og allt tint til. Ég lét mér áður detta í hug kikhöstann 1935
sem orsök, en við nánari, áframhaldandi athugun stenzt það ekki.
Hallux vulgus 2, annar ópereraður. Pes planus 1. Megurð 1. Kok-
eða hálseitlingaauki 67. Kryptorchismus 1. Enuresis nocturna 1. Kok-
og hálseitlingaauki er nokkuð tíður hér, en þess ber að gæta, að
hálsbólga hafði gengið, rétt áður en skólaskoðun fór fram. Annars
er erfitt að dæma uin þessa hluti við skoðun, og því kann að gæta
ósamræmis í tölum frá ári til árs. Barnaskólinn í Hnífsdal
(63): Hryggskekkja 2, rachitiseinkenni á brjósti 3, hernia umbili-
calis 6, eczema 2. Barnaskólinn á Hauganesi i Skutuls-
firði (24): Hernia umbilicalis 1, hálsbólga 2, mb. cordis 1, impetigo
2. Barnaskólinn í Arnardal (16): Hryggskekkja 2, bein-
kramareinkenni á brjósti 1, hernia umbilicalis 1, kok- eða hálseit-
lingaauki 3, impetigo contagiosa 3. Gagnfræðaskólinn á ísa-
firði (124): Hryggskekkja 4, rachitiseinkenni á brjósti 1, háls- eða
kokeitlingaauki 9, hernia umbilicalis 9, pes equinus 1, seborrhoea 1,
acne vulgaris 1. Seint sækist róðurinn, og virðist ekki möguleilci á
að útrýma lúsinni fyrr en ný meðöl koma til sögunnar, sem kosta
heimilin litla eða enga fyrirhöfn, og' á það sérstaklega við um smærri
kauptún eða þorp.
Ögur. (101 barn skoðað.) Kvillar skólabarna mest lús og tann-
skemmdir. Þroti í koki 19, hryggskekkja 1. gr. 5, scrophulosis 1. gr.
2, kvefaðir 2, hallux valgus 1, húðkvillar 4, naflakviðslit 3.
Iiesteijrar. (60 börn skoðuð.) Barnaskólinn á Sæbóli (21):
Skyrbjúgseinkenni 10 (tannholdsblæðingar 9, húðblæðingar 1).
Kártöflulaust hafði verið lengi, en þegar skoðun fór fram, voru
fyrir skömmu komnar kartöflur í þorpið. Beinkramareinkenni á
brjósti 1, naflatog 1, kokeitlaauki 4, haemangioma 1. Barnaskól-
inn á Látrum (26): Skyrbjúgseinkenni 6 (tannlioldsblæðingar 2,
húðblæðingar 4). Engir þessara 6 höfðu bragðað kartöflur í ca. 4
mánuði. 5 önnur börn höfðu ekki bragðað kartöflur um haustið. Kok-
eða hálseitlingaaauki 3, naflatog 3, pes planus 1, pes varus 1, hrygg-
skekkja 4. Barnaskólinn á Hesteyri (13): Hryggskekkja 1,
naflatog 2, kok- eða hálseitlingaauki 4, sjónskekkja 1. I báða skólana
i Aðalvík var sent C-vítainín.
Hólmavikur og Regkjarfj. (206 börn skoðuð.) Augnhvarmabólga 11,
beinkröm 1, blóðleysi 3, hryggskekkja 4, sjóngallar 9, kolceitlastækkun
20, vegetationes adenoideae 2, scapulae alatae 2, strabismus 2, gibbus
1, adipositas 1. Tannskemmdir og' óþrif virðast eitthvað minnka.
Miðfj. (179 börn skoðuð.) Engu barni meinuð skólavist. Lús og nil
heldur minni en undanfarið ár. Kokeitlaauki 3, blepharitis 5, adenitis