Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1943, Blaðsíða 140
138
nú komnar í algleyming í þorpið. Mýs eru hér eins og annars staðar,
en ekkert orð á gert.
Flateyrar. Rottur eru í kauptúnunum, og kveður ínikið að, mýs um
allar sveitir, og' eitthvað um húsaskíti á Suðureyri.
ísafj. Veggjalýs eru í nokkrum húsum hér í bænum, en enn hefur
ekki tekizt að fá mann til þess að svæla þær út né efni til þess. Sum
húsanna eru mjög' gömul og gisin, og mun því erfitt um útrýmingu.
Húsaskíti hef ég ekki orðið var við, og lítið er kvartað undan rott-
unum.
Ögur. Nær að halda, að veggjalýs séu á einu heimili i Ögurhreppi-
Talið er, að þær séu í mörgum húsunr í Álftafirði og Súðavik. Rott-
ur líklega eitthvað i Súðavík og ef til vill í Reykjanesi. Húsaskíti veit
ég ekki um.
Saiiðárkróks. Húsaskíta hefur orðið vart hér í einu húsi, og nrunu
þeir hafa flutzt nreð grænnreti. Gerðar hafa verið ráðstafanir til að
útrýma þeinr. Rottugangur er talsverður.
Ólafsfj. Eitrað var alnrennt fyrir rottur í haust, og varð töluverður
árangur af.
Höfðahverfis. Veggjalýs og húsaskítir þekkjast hér ekki. Töluvert
mikið unr rottur, sérstaklega við sjóinn.
Fljótsdals. Dálítið unr rottur og mýs víðast.
Segðisfj. Eitrað var fyrir rottur seinna part vetrar með eitri, sern
•fengið var hjá meindýraeyði í Rvík, en lítið láta þær sér segjast
við það.
Vestmannaeyja. Veggjalýs og húsaskítir mér vitanlega ekki í hér-
aðinu. Rottur og' mýs lifa hér blómalífi, enda lítið eða ekkert gert af
bæjarfélagsins hálfu til að litrýnra þeinr. Franran af árunr mínum hér
var eitrað fyrir þessi dýr.
19. Störf heilbrigðisnefnda.
Lælcnar láta þessa getið:
Rvík. Ekki hægt að segja, að heilbrigðisnefndin hafi verið afkasta-
mikil. Haldnir 7 fundir, og var þetta lrið lrelzta, senr gerðist: Einu
brauðgerðarhúsi var lokað unr tíma vegna óþrifnaðar og 2 öðrum
settur frestur til þess að bæta það, sem ábóta vant þótti. 2 ný brauð-
gerðarhús voru leyfð, annað aðeins til bráðabirgða unr 1 árs skeið.
Veitt var leyfi lil nýrrar ölgerðar. Löggilt 1 kjöt- og matvöruverzlun.
Veitt leyfi fyrir 9 veitingastöðunr. Höfðu flestir þeirra starfað áður,
en í leyfisleysi. Annars rætt uin alnrenna eftirlitsstarfsemi og lagfær-
ingar ýrnsar fyrirskipaðar bæði í nrjólkurbúðunr og öðrum matvæla-
búðunr. Um daglegt starf hinnar svo nefndu heilbrigðislögreglu er
nrér næsta Htið kunnug't nenra það fátt, sem fram hefur konrið á
fundunr nefndarinnar, því að hún hefur enga sanrvinnu haft við mig
eða skrifstofu nrína, svo að talizt gæti. Mesti viðburður í heilbrigðis-
málunr bæjarins var að nrinu áliti, að fullgert var uppkast að heil-
brigðissamþykkt fyrir bæinn. Rjóst ég við, að því yrði tekið nreð
iniklunr fögnuði, og niundi þá vera hæg't að kippa ýnrsu í lag. En
svo virðist ekki vera, heldur hefur það, enn senr konrið er, verið full-