Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1943, Blaðsíða 58
56
Fáskrúðsfj. Kláði gerir vart við sig annað veifið, en þó með minna
móti í ár.
Síðu. Venjulega leita menn ekki læknis við kláðanum, fyrr en margir
eru orðnir svktir á heimilinu, svo að hann breiðist iit frá örfáum
mönnum, en ekki mun hann vera hér, nema þegar hann berst að.
Vestmannaeyja. Berst með aðkomufólki (vermönnum) úr sveit og
með börnum á haustin.
Grimsnes. Hefur legið niðri að mestu.
Keflavikur. Verður vart á víð og dreif um liéraðið.
8. Krabbamein (cancer).
Töflur V—VI.
Sjúklingafjöldi 1934—1943:
1934 1935 1936 1937 1938 1939 1940 1941 1942 1943
Sjúkl......... 87 73 82 68 73 77 74 75 57 50
Dánir ........ 141 147 140 156 141 157 148 189 162 194
Sjúkratölurnar eru hér greindar samkvæmt mánaðarskrám.
Á ársyfirliti um illkynja æxli (þar með talin heilaæxli), sem borizt
hefur úr öllum héruðum nema 4 (Reykjarfj., Siglufj., Hróarstungu
og Rangár), eru taldir 262 þess háttar sjúldingar (margtalningar leið-
réttar), 142 í Rvík og 120 annars staðar. Af þessum 142 sjúklingum
í Rvík eru 46 búsettir utan héraðs. Sjúklingar þessir, búsettir í Rvík,
eru því taldir 96, í öðrum héruðum 165 og 1 útlendingur. Af sjúk-
lingunum eru 126 karlar, en 136 konur. Eftir aJdri og kynjum skipt-
ast þeir, sem hér segir:
Aldur ekkl
1—5 15—20 20—30 30—40 40—60 Yfir 60 greindur Samtals
Karlar ..1 1 2 5 46 67 4 126
Konur „ 1 1 10 48 75 1 136
Alls .... 1 2 3 15 94 142 5 262
Hér eru taldir frá þeir sjúklingar, sem aðgerð hafa fengið fyrr en
á þessu ári og læknar telja albata, en með eru taldir þeir, sem lifað
hafa enn veikir á þessu ári, þó að áður séu skráðir, og eins þeir eldri
sjúklingar, sem meinið hefur tekið sig upp í.
Á sjúkrahúsunum hafa legið samtals 196 sjúklingar með krabba-
mein og önnur illkynja æxli (þar með talin heilaæxli).
Hin illkynja æxli skiptast þannig niður eftir líffærum:
Ca. faciei .............................. 1
— labii ............................... 3
— mandibulae .......................... 1
— parotis ............................. 1
— íingvae ............................. 1
— laryngis ............................ 1
— lymphoglandul. submaxillar........ 1
— ---- axillae ..................... 1