Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1943, Blaðsíða 105

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1943, Blaðsíða 105
103 Það er hæsti legudagafjöldi nú um nokkurra ára skeið og raunar sá hæsti, síðan ég kom í héraðið, þegai' berklasjúklingar eru taldir frá, en þeir gerðu meiri hluta legudagafjöldans áður fyrr. Meira en % sjúklinganna voru til handlækninga. Ekki reyndist unnt að fá nokkra matráðskonu, svo að kona mín varð að bæta því á sig að sjá sjúkling- um fyrir fæði allt árið. Aftur á móti hefur hin saina hjúkrunarkona verið, síðan ég kom hingað, og aðstoðar hvin mig við venjulegar skurðaðgerðir nema þær stærstu, því að ])á hef ég jafnan fengið hér- aðslækninn á Hvammstanga til hjálpar, nema annar læknir hafi í bráðina verið nærtækari. Sama þvottakonan hefur og verið allan tim- ann, og er hún einnig til aðstoðar í skurðstofunni, þegar með þarf, en kliníkstúlka, sem hjá mér hefur verið, síðan ég byrjaði praxís í Vestmannaeyjum fyrir 24 árum, er svafnir. Vökukona er og söðugt sú sama. Þetta starfslið er orðið vel samæft, og er það til mikils léttis við öll vandamikil störf. Rekstrarafkoma sjúkrahússins góð, þrátt fyrir ýmis aukin útgjöld. Ljósatækin hafa orðið útundan um við- hald, þvi að ekki hefur reynzt mögulegt að fá nýja lampa frá Ameríku í stað þeirra þýzku. Ljósatækin laafa því verið lítið notuð, enda er svo mikið lagt á raftaugarnar, að spenna er oft of lág fyrir fjalla- sólina, og kemur það einnig oft að baga, þegar nota þarf röntgen- tækin. Sýslusjóður þurfti að þessu sinni ekki að gefa með sjúkrahús- inu nema um 1300 krónur, en 1000 krónur árið áður. Auk þess hefur hann notað aukna gjaldgetu til þess að greiða upp eftirstöðvar af láni því, er á sjúkrahúsinu hvíldi, svo að hann á nú bæði læknisbústað- inn, sjúkrahúsið og tún, sem þeim fylgir, skuldaust með öllu. Að vísu er þessa full þörf, því að læknishúsið er orðið yfir 40 ára, og sjúkrahúsið hefur ekki verið nægilega vandað, en hvort tveggja er úr timbri. Ég geri ráð fyrir, að á næstu árum leggi sýslusjóður fjárupp- hæð lil hliðar til nýs sjúkrahúss og læknisbústaðar, ef afkoma hans fer ekki versnandi. Á sjúkrahúsið hefur orðið að taka nokkuð af króniskum sjúklingum, svo sem lömuðum eftir heilablóðfall. Eins og starfskröftum er háttað nú á flestum heimilum, er óhjákvæmilegt að létta slíkri byrði af þeim, og' er þá varla í annað hús að venda en sjúkraskýli héraðanna. Sama má segja um gamalmenni, sem stöð- ugrar hjúkrunar þurfa við, enda þótt maður hafi orðið að amast við þeim, þar sem ein hjúkrunarkona annar ekki að sinna um slíkt fólk í viðbót við sjúklinga með bráða veiki. Það hefur og komið fyrir, að konur hafa verið teknar til að fæða á sjúkrahúsið, einnig vegna erfiðra heimilisástæðna. Mér virðist skynsamlegasta framtíðarfyrir- komulagið á sjúkrahúsum í mannmörgum héruðum vera það, að hægt sé þar að sameina þetla þrennt, hina brýnu þörf uppskurðarsjúklinga og annarra með bráða sjúkdóma, nauðsynina á að geta tekið á móti sængurkonum, ekki sízt ef ljósmæðrum í sveitum fækkar, og vistar- þörf örvasa gainalmenna. Verður þá auðvitað að haga fyrirkomulagi húsanna nokkuð með tilliti til þessara mismunandi þarfa og hafa við þau einni hjúkrunarkonu fleiri, en að öðru leyti ætti þetta ekki að útheimta meira starfsmannahald en nú er. Getur þetta og létt nokk- uð undir með því að hafa sjúkrahús með næg'ilegu starfsfólki, en á hinn bóginn er það ofvaxið héruðunum að reka meira en eina stofnun
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.