Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1943, Blaðsíða 41
39
]6. Kikhósti (tussis convulsiva).
Töflur II, III og IV, 16.
Sjúklingafiöldi 1934—1943:
1034 1935 1936 1937 1938 1939 1940
Sjúkl......... „ 8267 88
Dánir ........ „123 1
1941 1942 1943
290 4413 39
„ 48 5
Óverulegar eftirhreytur landsfaraldurs, er hófst á Akureyri haustið
1941. Dó algerlega út í apríl um vorið, og voru síðustu sjúklingarnir
skráðir í Heykjavík.
Læknar láta þessa getið:
Rvik. Aðeins örfá tilfelli fyrra hluta ársins, leiíar faraldursins 1942.
Fljótsdals. A einu heimili i janúar, eftirhreytur frá fyrra ári.
Norðfí. í ársbyrjun framhald frá fyrra ári.
17. Svefnsýki (encephalitis lethargica).
Töflur II, III og IV, 17.
,S júklingafíöldi 1934—1943:
1934 1935 1936 1937 1938 1939 1940 1941 1942 1943
Sjúkl............. 7 6 3 15 2 5 3 2 3
Dánir ............ 1 3 „ 1 „ „ 3 4 „ „
18. Heimakoma (erysipelas).
Töflur II, III 0« IV, 18.
S júklingafíöldi 1934—1943:
1934 1935 1936 1937 1938 1939 1940 1941 1942 1943
Sjúkl............ 65 122 59 72 62 65 56 96 69 46
Dánir ............ „ 4 4 3 2 „ 2 2 „ 1
Læknar láta þessa getið:
Borgarnes. Sjúklingur fékk súlfanilamíð og batnaði fljótt.
Isafí. Nokkrir sjúklingar, sem öllum batnaði fljótt og vel við
súlfalyf.
Fljótsdals. Batnaði strax við súlfanilamíð.
Fúskúðsfí. Súlfanilamíð notað eins og' áður með fljótum og góð-
um árangri.
19. Þrimlasótt (er.vthema nodosum).
Töflur II, III oí; IV, 19.
Sjúklingafíöldi 1934—1943:
1934 1935 1936 1937 1938 1939 1940 1941 1942 1943
Sjúkl......... 25 15 13 10 12 13 26 21 11 17
Læknar láta þessa getið:
Flateyrar. 2 tilfelli í Súgandafirði, annað 4 ára teipa, sem siðar
fékk berkla í lungu og lagðist á sjúkrahúsið á ísafirði, hitt 17 ára
stúlka, sem dvelst heima, sæmilega frisk,